Kirkjan er hér
Phnom Penh, Kambódíu
Börn að leik og siglandi bátar á Mekong-fljóti, með útlínur Phnom Penh í bakgrunni. Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu öðlaðist löglega viðurkenningu í Kambódíu árið 1994. Í dag hefur kirkjan í þessu landi:
-
15.200 meðlimi (hér um bil)
-
2 stikur, 1 trúboð, 28 söfnuði
-
1 tilkynnt musteri
Heimilismiðað, kirkjustyrkt
„Námsefnið Kom, fylg mér hjálpar okkur að hafa reglulega samræður um fagnaðarerindið á heimili okkar,“ segir Kem Chhoeun frá Krong Ta Khmau. „Við stöndum okkur að því á hverjum degi að ræða um fagnaðarerindið,“ segir eiginkona hans, Tep Saroeun.