Kenna að hætti frelsarans: Fyrir alla sem kenna á heimilinu og í kirkjunni Aðfaraorð Orðsending frá Æðsta forsætisráðinuÞessi heimild getur verið leiðbeinandi er þið lærið hvernig frelsarinn kenndi. Þegar þið leggið ykkur fram við að kenna að hans hætti, mun hann hjálpa ykkur að verða sá kennari sem hann veit að þið getið orðið. Tilgangur Kenna að hætti frelsaransÞær reglur sem fjallað er um í þessu riti, geta hjálpað öllum trúarkennurum að kenna að hætti frelsarans. Yfirlit kristilegrar kennsluÞær reglur sem fjallað er um í þessu riti, geta hjálpað öllum trúarkennurum að kenna að hætti frelsarans. Hluti 1: Einblínið á Krist Hluti 1: Einblínið á Krist Kennið um Jesú Krist, hvert sem kennsluefnið erHvað sem þið kennið, munið þá að þið eru í raun að kenna um Jesú Krist og hvernig á að verða eins og hann. Hjálpið nemendum að koma til Jesú KristsEkkert sem þið gerið sem kennarar mun blessa nemendurna meira en að hjálpa þeim að kynnast himneskum föður og Jesú Kristi og skynja elsku þeirra (sjá Jóhannes 17:3). Hluti 2: Reglur kristilegrar kennslu Hluti 2: Reglur kristilegrar kennslu Elskið þau sem þið kenniðÞegar kærleikur frelsarans er í hjörtum okkar, leitum við allra mögulegra leiða til að hjálpa öðrum að læra um Krist og koma til hans. Kærleikur verður hvatningin að kennslu okkar. Kennið með andanumÞegar þið kennið fagnaðarerindi Jesú Krists getið þið haft heilagan anda með ykkur til að leiðbeina ykkur og vitna um sannleikann í huga og hjarta þeirra sem þið kennið (sjá Kenning og sáttmálar 8:2). Kennið kenningunaÞið getið kennt með krafti eins og frelsarinn gerði, er þið kennið kenningu föðurins. Stuðlið að kostgæfni í námiÞegar við fylgjum fordæmi frelsarans, bjóðum við þeim sem við kennum að spyrja, leita og knýja á – og síðan að finna (sjá Matteus 7:7–8). Hluti 3: Hagnýtar ábendingar og tillögur Hluti 3: Hagnýtar ábendingar og tillögur Tillögur að fjölbreyttum kennsluaðstæðum og nemendumÞessi hluti veitir viðbótarupplýsingar sem eru fyrir tilgreinda nemendur og kennsluaðstæður. Lexíudæmi – KennsluáætlunHér er dæmi um mögulega kennsluáætlun Bæta sig sem kristilegur kennari – persónulegt matSem kennarar ættum við meta styrkleika okkar og veikleika reglulega, svo við getum orðið betri í því að hjálpa nemendum að efla trú á Jesú Krist og verða líkari honum. Fyrir leiðtoga – Aðstoða kennara við að ná árangriÞegar þið eigið fund með kennurum, íhugið þá hvernig þið getið styrkt þá og hvatt áfram með góðvild og þakklæti fyrir þjónustu þeirra.