September/Október 2022 Kæru vinirLesið boðskap um heimsókn Jesú Krist til Ameríku í Mormónsbók. Vinir með póstiLesið póst frá vinum okkar alls staðar að úr heiminum! Russell M. NelsonLát Guð ríkja!Lesið boðskap frá Russell M. Nelson forseta um að láta Guð ríkja. Mary BrenchleyGettu hver elskar þig, frú Banks!Roxy gleður frú Banks með því að skilja eftir blóm á dyrapallinum hennar. Kynnist Jarom frá MexíkóKynnist Jarom frá Mexíkó og lærið hvernig hann hjálpar eins og Jesús gerði. Jesús lofaði okkur huggunLesið sögu um það hvernig Jesús lofaði okkur huggun og ráðgerið síðan að hjálpa eins og hann gerði. Kveðja frá Mexíkó!Lærið meira um Mexíkó með Margo og Paolo! Juliann Tenney DomanÖðruvísi en ekki einÞegar drengur stríðir Megan fyrir að vera meðlimur kirkjunnar, lærir hún hvernig þeim getur komið saman, þótt þau hafi mismunandi skoðanir. Jan PinboroughHann er þarLærið að spila hið nýja lag: „Hann er þar.“ Julie Cornelius-HuangIllgresi og slæm orðJonas talar við mömmu sína um slæm orð sem hann heyrði í skóla. Aðalforsætisráð BarnafélagsinsHeimsókn í sviðsmynd MormónsbókarmyndbandaLesið orðsendingu frá aðalforsætisráði Barnafélagsins um hin nýju Mormónsbókarmyndbönd. Fylgja Jesú í sameininguSafn tilvitnana frá börnum víða að úr heiminum. Michele HillMargaret bjargar deginumÞegar skipið byrjar að sökkva, biðst Margaret fyrir og hugsar um leið til að bjarga deginum. Jed L.Hið smáa gerir gæfumunJed L. segir frá því hvernig hann gerir gæfumun, þótt stuttur sé. Haley YanceyÚtileguvinirEdison hittir nokkra nýja vini í útileguferð og vill koma aftur í kirkju. Jesaja kennir um Jesú KristLesið frásögn um það hvernig Jesaja kenndi um Jesú Krist. Ég get lært um Jesú KristKennið börnunum um fagnaðarerindið á litasíðunni. Boðskapur þessa mánaðar er: „Ég get lært um Jesú Krist.“ Esekíel kennir um ritningarnarLærið um spámanninn Esekíel í Gamla testamentinu. Hetjuspjöld ritningannaSafnið spjöldum til að læra um mikilvægt fólk í Gamla testamentinu! Í þessum mánuði: Elía og ekkjan frá Sarefta. Kæru foreldrarLesið boðskap fyrir foreldra um notkun góðs málfars.