Apríl 2013 Laugardagur, morgunhluti Laugardagur, morgunhluti Thomas S. MonsonVelkomin á ráðstefnuÉg hvet ykkur til að hlusta vandlega á þann boðskap sem fram verður borinn. Bæn mín er að svo verði. Boyd K. PackerÞað veit égEftir allt það sem ég hef lesið, kennt og lært, er vitnisburður minn sem sérstakt vitni frelsarans Jesú Krists sá dýrmætasti og helgasti sannleikur sem ég get gefið. Dean M. DaviesÖruggur grundvöllurVið skulum taka boði frelsarans um að koma til hans. Við skulum byggja líf okkar á traustum og öruggum grunni. Elaine S. DaltonVið erum dætur himnesks föður.Sem dætur Guðs erum við, hver og ein, einstakar og frábrugðnar hvað aðstæður okkar og reynslu varðar . Samt skiptir okkar hlutur máli, því að við skiptum máli. Craig A. CardonFrelsarinn vill veita fyrirgefninguDrottinn elskar okkur og vill að við skiljum hve fús hann er til að fyrirgefa. M. Russell Ballard„Þetta er verk mitt og dýrð mín“Guð hefur fúslega veitt vald sitt þeim sem meðtaka og virða prestdæmi hans, sem leiðir til þeirra blessana ódauðleika og eilífs lífs er okkur hefur verið lofað. Henry B. Eyring„Komið til mín“Með orðum sínum og fordæmi hefur Kristur sýnt okkur hvernig við komumst nær honum. Laugardagur, síðdegishluti Laugardagur, síðdegishluti Dieter F. UchtdorfEmbættismenn kirkjunnar studdir Richard G. ScottHvað til heimilisfriðar heyrirEin sú mesta blessun sem við getum boðið heiminum er kraftur kristilegs heimilis, þar sem fagnaðarerindið er kennt, sáttmálar haldnir, og kærleikurinn ríkir. Quentin L. CookPersónulegur friður: Umbun réttlætisVegna friðþægingar og náðar frelsarans mun réttlátt líferni verðlaunað með eigin hugarró, þrátt fyrir erfiðleika lífsins, Stanley G. EllisAðferð DrottinsLeið Drottins er sú, að við hlustum á kennslu leiðtoga okkar, skiljum réttar reglur og stjórnum okkur sjálf. John B. DicksonFagnaðarerindið til alls heimsinsKirkjan hefur verið í stöðugri útrás um heiminn, frá þjóð til þjóðar, menningu til menningar, og fylgt tímatöflu Drottins. David A. BednarVér trúum, að vér eigum að vera skírlífHlýðni við skírlífislögmálið mun auka hamingju okkar á jörðu og gera framþróun okkar mögulega í eilífðinni. Russell M. NelsonNá öldunniÉg þakka Guði og syni hans, Jesú Kristi, fyrir endurreisnina og máttinn til að knýja fram stórkostlega öldu sannleika og réttlætis um heim allan. Prestdæmisfundur Prestdæmisfundur Robert D. HalesStanda sterkir á heilögum stöðumÞegar við erum hlýðnir og staðfastir kenningu Guðs, stöndum við á heilögum stöðum, því kenning hans er heilög og óbreytanleg. Tad R. CallisterKraftur prestdæmisins í drengnumPrestdæmið í drengnum er jafn kraftmikið og í manninum, þegar því er beitt í réttlæti. David L. BeckÞín helga þjónustuábyrgðÞið hlutuð kraftinn, valdið og þá heilögu skyldu að þjóna, um leið og þið voru vígðir til prestdæmisins. Dieter F. UchtdorfFernskonar nafnbæturMig langar til að benda á fernskonar nafnbætur … sem geta hjálpað okkur að skilja einstaklingsbundið hlutverk okkar í eilífri áætlun Guðs, og möguleika okkar sem prestdæmishafa. Henry B. EyringAllir sem eittÉg bið þess, að hvar sem við erum og hverjar sem skyldur okkar eru í prestdæmi Guðs, verðum við sameinaðir í þeim tilgangi að færa öllum heiminum fagnaðarerindið. Thomas S. Monson„Komið allir synir Guðs“Megi hver og einn okkar leita dyggilega í ritningunum, áforma líf sitt með tilgang í huga, kenna sannleikann með vitnisburði og þjóna Drottni af kærleika. Sunnudagur, morgunhluti Sunnudagur, morgunhluti Dieter F. UchtdorfVonarljós GuðsÞegar við leitumst við að auka ást okkar á Guði og elska náunga okkar, mun ljós fagnaðarerindisins umlykja okkur og lyfta okkur. Neil L. AndersenÞað er kraftaverkEf þið eruð ekki fastatrúboðar með trúboðsmerki í barmi ykkar, þá er núna tíminn til að rita slíkt merki á hjarta ykkar ‒ ritað eins og Páll sagði, „ekki með bleki, heldur með anda lifanda Guðs.“ Rosemary M. WixomOrðin sem við mælumHvernig við tölum til barna okkar, og orðin sem við notum, getur hvatt þau og örvað og styrkt trú þeirra. L. Whitney ClaytonHjónaband: Fylgist með og læriðLoforð Drottins ná til allra þeirra sem fylgja því lífsmynstri sem hamingjusöm og helg sambönd hjónabandsins byggja á. L. Tom PerryHlýðni við lög er frelsiKarlar og konur fá valfrelsi sitt sem gjöf frá Guði, en frelsið og þá einnig eilíf hamingja þeirra, fæst með því að hlýða lögmálum hans. Thomas S. MonsonHlýðni færir blessanirÞekking á sannleikanum og svörin við mikilvægustu spurningum okkar, berast okkur þegar við erum hlýðin boðorðum Guðs. Sunnudagur, síðdegishluti Sunnudagur, síðdegishluti Jeffrey R. Holland„Ég trúi“Gangist einlæglega við spurningum ykkar og efasemdum, en styrkið fyrst trúarglæður ykkar varanlega, því allt er þeim mögulegt sem trúir. Dallin H. OaksFylgjendur KristsAð fylgja Kristi er ekki hversdagsleg eða tækifærisleg, hegðun heldur stöðug skuldbinding og lífsmáti sem á við öllum stundum og alls staðar. Christoffel GoldenFaðirinn og sonurinnRéttur skilningur á föðurnum og syninum er kjarni og frelsunarmáttur fagnaðarerindis Jesú Krists. Enrique R. FalabellaHeimilið: Skóli lífsinsLexíur ... eru lærðar á heimilinu ‒ þeim stað sem getur orðið brot af himnaríki hér á jörðu Erich W. KopischkeNjóta viðurkenningar DrottinsAð leita viðurkenningar Drottins og hljóta hana mun veita okkur þá vitneskju, að við séum valin og blessuð af honum. Bruce D. PorterFallegir morgnarVið þurfum ekki að óttast framtíðina, eða glata von okkar og gleði, því Guð er með okkur. D. Todd ChristoffersonEndurlausnAð því marki sem við fylgjum Kristi, leitumst við eftir að taka þátt í og efla endurlausnarverk hans. Thomas S. MonsonUns við hittumst á nýÉg bið þess að Drottinn blessi og varðveiti ykkur, kæru bræður og systur. Megi dýrðlegur friður hans vera með ykkur, nú og ævinlega. Aðalfundur Stúlknafélagsins Aðalfundur Stúlknafélagsins Ann M. DibbYkkar heilögu staðirHvort sem [ykkar heilögu staðir] eru staðbundnir eða líðandi stund, eru þeir jafn heilagir og búa yfir óumræðanlegu styrkingarafli. Mary N. CookAð bjarga stúlku, er að bjarga kynslóðumDyggðugt líf ykkar mun blessa forfeður ykkar og mæður, núverandi fjölskyldu ykkar og framtíðarfjölskyldu. Elaine S. DaltonLátið ekki haggast!Verið óhagganlegar. Verið staðfastar. „Standið með sannleika og réttlæti.“ Verið vitni. Verið heiminum fordæmi. Standið á heilögum stöðum. Dieter F. UchtdorfÞín dásamlega heimferðÞegar þið glaðar notið vegvísinn sem kærleiksríkur faðir ykkar hefur séð ykkur fyrir á ferð ykkar, mun hann vísa ykkur á heilaga staði og þið náið guðlegum möguleikum ykkar.