Tölfræðiskýrsla, 2016
Æðsta forsætisráðið hefur gefið út svohljóðandi tölfræðiskýrslu yfir vöxt og stöðu kirkjunnar eins og hún var 31. desember 2016.
Kirkjueiningar
Stikur |
3.266 |
Trúboðsstöðvar |
421 |
Umdæmi |
556 |
Deildir og greinar |
30.304 |
Meðlimafjöldi kirkjunnar
Meðlimafjöldi samtals |
15.882.417 |
Nýskráð börn |
109.246 |
Skírnir trúskiptinga |
240.131 |
Trúboðar
Fastatrúboðar |
70.946 |
Þjónustutrúboðar kirkjunnar |
33.695 |
Musteri
Vígð musteri á árinu 2016 (City Center musterið í Provo, Sapporo musterið í Japan, Philadelphiu musterið í Pennsylvaníu, Fort Collins musterið í Kolorado, Star Valley musterið í Wyoming og Hartford musterið í Connecticut) |
6 |
Endurvígð musteri (Suva musterið á Fiji og Freiberg musterið í Þýskalandi) |
2 |
Starfandi musteri í árslok |
155 |