2010–2019
Tölfræðiskýrsla, 2016
Apríl 2017


Tölfræðiskýrsla, 2016

Æðsta forsætisráðið hefur gefið út svohljóðandi tölfræðiskýrslu yfir vöxt og stöðu kirkjunnar eins og hún var 31. desember 2016.

Kirkjueiningar

Stikur

3.266

Trúboðsstöðvar

421

Umdæmi

556

Deildir og greinar

30.304

Meðlimafjöldi kirkjunnar

Meðlimafjöldi samtals

15.882.417

Nýskráð börn

109.246

Skírnir trúskiptinga

240.131

Trúboðar

Fastatrúboðar

70.946

Þjónustutrúboðar kirkjunnar

33.695

Musteri

Vígð musteri á árinu 2016 (City Center musterið í Provo, Sapporo musterið í Japan, Philadelphiu musterið í Pennsylvaníu, Fort Collins musterið í Kolorado, Star Valley musterið í Wyoming og Hartford musterið í Connecticut)

6

Endurvígð musteri (Suva musterið á Fiji og Freiberg musterið í Þýskalandi)

2

Starfandi musteri í árslok

155