Embættismenn kirkjunnar studdir
Bræður mínir og systur, Monson forseti hefur beðið mig að kynna ykkur nú aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalforsætisráð aðildarfélaga kirkjunnar og biðja um stuðning ykkar.
Þess er beiðst að við styðjum Thomas Spencer Monson sem spámann, sjáanda og opinberara og forseta Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu; Henry Bennion Eyring sem fyrsta ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu; og Dieter Friedrich Uchtdorf sem annan ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu.
Þeir sem eru því samþykkir sýni það.
Þeir sem eru því mótfallnir sýni það.
Þess er beiðst að við styðjum Russell M. Nelson sem forseta sveitar postulanna tólf og eftirtalda sem meðlimi sveitarinnar: Russell M. Nelson, Dallin H. Oaks, M. Russell Ballard, Robert D. Hales, Jeffrey R. Holland, David A. Bednar, Quentin L. Cook, D. Todd Christofferson, Neil L. Andersen, Ronald A. Rasband, Gary E. Stevenson og Dale G. Renlund.
Þeir sem eru því samþykkir sýni það.
Sé einhver á móti, sýni hann það.
Þess er beiðst að við styðjum ráðgjafana í Æðsta forsætisráðinu og meðlimi Tólfpostulasveitarinnar sem spámenn, sjáendur og opinberara.
Allir sem það samþykkja, sýni það.
Ef einhver á móti, sýni hann það með sama merki.
Við þökkum innilega fyrir þjónustu öldungs Bruce D. Porter, vinar okkar og samstarfsmanns, sem lést 28. desember 2016. Við sendum kærleiks- og samúðarkveðjur til systur Susan Porter, barna þeirra og barnabarna. Við erum þakklátur fyrir að hafa þjónað með þeim góða manni.
Þess er beiðst að við leysum af Taylor G. Godoy og John C. Pingree yngri, sem svæðishafa Sjötíu. Þeir sem vilja sýna þakklæti fyrir þjónustu þessara bræðra, sýni það vinsamlega.
Þess er beiðst að við leysum af með innilegu þakklæti systurnar Lindu K. Burton, Carole M. Stephens og Lindu S. Reeves, sem aðalforsætisráð Líknarfélagsins. Við leysum einnig af meðlimi Aðalnefndar Líknarfélagsins.
Allir sem vilja sýna þessum systrum þakklæti fyrir dásamlega þjónustu og hollustu, staðfesti það.
Þess er beiðst að við leysum af systur Jean B. Bingham , sem fyrsta ráðgjafa í aðalforsætisráði Barnafélagsins og systur Bonnie H. Cordon, sem annan ráðgjafa í aðalforsætisráði Barnafélagsins.
Þeir sem vilja sýna þessum systrum þakklæti, sýni það með uppréttingu handar.
Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda sem nýja aðalvaldhafa Sjötíu: Taylor G. Godoy, Joni L. Koch, Adilson de Paula Parrella, John C. Pingree Jr., Brian K. Taylor og Taniela B. Wakolo.
Allir sem það samþykkja, sýni það.
Sé einhver á móti, sýni hann það.
Þess er beiðst að við styðjum Jean B. Bingham, sem aðalforseta Barnafélagsins, með Sharon L. Eybank, sem fyrsta ráðgjafa, og Reyna I. Aburto, sem annan ráðgjafa.
Þess er beiðst að við leysum af systur Bonnie H. Cordon, sem fyrsta ráðgjafa í aðalforsætisráði Barnafélagsins og systur Cristina B. Franco, sem annan ráðgjafa í aðalforsætisráði Barnafélagsins.
Allir sem það samþykkja, sýni það.
Sé einhver á móti, sýni hann það.
Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda sem nýja svæðishafa Sjötíu: Luis R. Arbizú, David A. Benalcázar, Berne S. Broadbent, David L. Buckner, L. Todd Budge, Luciano Cascardi, Ting Tsung Chang, Pablo H. Chavez, Raymond A. Cutler, Fernando P. Del Carpio, José Luiz Del Guerso, Aleksandr A. Drachyov, I. Raymond Egbo, Carlos R. Fusco Jr., Jorge A. García, Gary F. Gessel, Guillermo I. Guardia, Marcel Guei, José Hernández, Karl D. Hirst, Ren S. Johnson, Jay B. Jones, Anthony M. Kaku, Paul N. Lekias, John A. McCune, Tomas S. Merdegia, Artur J. Miranda, Elie K. Monga, Juan C. Pozo, Anthony Quaisie, James R. Rasband, Carlos G. Revillo Jr., Martin C. Rios, Johnny F. Ruiz, K. Roy Tunnicliffe og Moisés Villanueva.
Þeir sem eru því samþykkir sýni það.
Sé einhver á móti, sýni hann það.
Þess er beiðst að við styðjum aðra aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalforsætisráð aðildarfélaga eins og skipan þeirra eru nú.
Allir sem það samþykkja, sýni það.
Sé einhver á móti, sýni hann það.
Gerð hefur verið grein fyrir stuðningnum. Hafi einhver verið á móti einhverri tilnefningu ætti hann að hafa samband við stikuforseta sinn.
Við þökkum ykkur, kæru bræður og systur, fyrir áframhaldandi trú ykkar og bænir í þágu leiðtoga kirkjunnar.
Við bjóðum nýjum aðalvaldhöfum Sjötíu og nýja Líknarfélagsforsætisráðinu að fá sér sæti á pallinum. Monson forseti segir ætíð: „Þetta er löng ganga.“ Þakka ykkur, systur. Þakka ykkur, bræður. Aðeins til upplýsingar: Systir Franco þjónar nú í trúboði í Argentínu, ásamt eiginmanni sínum. Hún var rétt í þessu studd, eins og ykkur er kunnugt, og mun formlega hefja þjónustu við heimkomu sína í júlí.