Sögur úr ritningunum
Nauvoo-musterið
Hinir heilögu byggðu nýja borg sem þeir kölluðu Nauvoo. Guð sagði þeim að reisa musteri þar.
Hinir heilögu lögðu hart að sér við að byggja það. Þeir byggðu það nálægt stóru fljóti. Þau skáru út sólir og stjörnur í steininn.
Drottinn sagði þeim að byggja skírnarfont inni í musterinu. Hann var fylltur vatni.
Fólk var skírt fyrir meðlimi fjölskyldunnar sem höfðu dáið áður en þeir gátu skírst.
Vegna musterisins, get ég verið með fjölskyldu minni að eilífu. Einhvern tíma get ég farið inn til að gera skírnir í musterinu.