2022
Kynnist Animan frá Fílabeinsströndinni
Maí/Júní 2022


Hjálparhendur um allan heim

Kynnist Animan frá Fílabeinsströndinni

Kynnist Barnafélagsbörnum sem hjálpa öðrum eins og Jesús gerði.

Photo of Animan

Allt um Animan

drawing of Animan’s family

Aldur: 12 ára

Tungumál: Franska

Markmið og draumar: 1) Læra um önnur lönd og menningarheima. 2) Þjóna í trúboði.

Fjölskylda: Pabbi, stjúpmamma og fimm systkini.

Hjálpandi hendur Animans

Animan helping prepare the sacrament

Animan hjálpar með því að fylla á vatnstunnuna sem fjölskyldan notar til þvotta. Hann hjálpar líka fjölskyldu sinni við búðina þeirra. Hann sópar, þrífur og fyllir í hillurnar. Hann er heiðarlegur við viðskiptavinina.

Animan reynir alltaf að vera góð fyrirmynd. Stundum gerir fólk grín að honum fyrir að drekka ekki áfengi. Aðrir styðja hann þó þegar hann kemur því til varnar sem rétt er. Hann segir að sér líði eins og hann hafi unnið verðlaunabikar þegar hann gerið það sem rétt er. Animan er djákni. Hann hefur unun af því að útdeila sakramentinu, því það hálpar fólki að hafa Jesú í huga.

Það sem Animan heldur mest upp á

picture of Jesus in Gethsemane

Frásögn um Jesú: Þegar hann baðst fyrir í Getsemanegarðinum

Barnafélagssöngur: „Börn um víða veröld“ (Barnasöngbókin, 4)

Matur: Foutou (kassava-mauk og grjón)

Námsfag: Franska

Page from the May/June 2022 Friend Magazine.

Myndskreyting eftir Dani Jones