„Námsgögn þema ungmenna 2021,“ Til styrktar æskunni, jan. 2021, 21.
Námsgögn þema ungmenna 2021
Leggja grundvöll
Veggspjöld & stuttermabolir
Hlaðið niður myndum fyrir veggspjöld og stuttermaboli.
Lesið áfram
Fylgið @StriveToBe á Instragram til að lesa sögur annarra ungmenna og miðlið eigin upplifunum.
Ný tónlist!
Kynnið ykkur þemalag ungmenna 2021, „Mikið er verkið,“ og alla hljómplötuna sem það er á. Það er í boði á mörgum tungumálum.
Lesið áfram
Leitið að sögum í Gospel Living smáforritinu og í Til styrktar æskunni, sem hvetja ykkur til að „leggja grundvöll.“