Janúar 2021 HallóVelkomin til nýrrar útgáfu fyrir ungmenni Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Æðsta forsætisráðiðBoðskapur frá Æðsta forsætisráðinuÆðsta forsætisráðið kynnir ungmennum nýtt tímarit: Til styrktar æskunni. M. Russell Ballard forsetiHinn mikli málstaður endurreisnarinnarBallard forseti útskýrir hvernig verk endurreisnarinnar hófst, hvernig Joseph og Hyrum Smith létu líf sitt í þágu þess, og hvernig það heldur áfram á okkar tíma. Jun HoriSveppanámsstyrkurUnglingur sem hefur óbeit á sveppum lærir um fjölskyldukærleika eftir að hafa komst að ástæðu svepparæktunar fjölskyldunnar. Kom, fylg mérDavid A. EdwardsJoseph Smith – Spámaður minnKynnið ykkur hvernig nám á kenningum Josephs Smith getur gert hann að spámanni „þínum.“ Kom, fylg mérEric B. Murdock og Lance FrySvar til OliversOliver Cowdery fær vitneskju um Joseph Smith og þýðingu Mormónsbókar og biðst fyrir um sannleiksgildi verksins. Kom, fylg mérAnnalise GardinerKenning og sáttmálar: YfirlitKynning og yfirlit á Kenningu og sáttmálum fyrir nám þessa árs. Sam LofgranLæra tungumál andansÞað getur verið eins og að læra nýtt tungumál er við lærum að bera kennsl á og fylgja andanum. Þema ungmenna 2021 Orð á orð ofanLeggja grunninnGreining og útskýring á þemaritningarversi ungmenna 2021, Kenningu og sáttmálum 64:33–34. Aðalforsætisráð Stúlknafélags og PiltafélagsMikið verkÍ tengslum við þema ungmenna 2021, kennir aðalforsætisráð Stúlknafélags og Piltafélags ungmennum um hlutverk þeirra í mikilvægasta verki jarðarinnar á okkar tíma. Námsgögn þema ungmenna 2021Veggspjöld, stuttermabolir, tónlist og fleiri námsgögn tengd þema ungmenna 2021: „Leggja grundvöll.“ Nik DayMikið er verkið: Þemalag ungmenna 2021Nótur að þemalagi ungmenna 2021. Mikið verk: Veggspjald þema ungmenna 2021Veggspjald fyrir þema ungmenna 2021: Mikið verk Sterkur grundvöllurVerja trú mínaPiltur býður vinum birginn sem slúðra. SkemmtistundVerkefni, leikir og myndasögur fyrir ungmenni. Spurningar og svör Spurningar og svörVinir mínir spila allir tölvuleiki með aldurstakmarki en ég kýs að gera það ekki. Eru aldurstakmarkaðir leikir í lagi?Svör við spurningunni: „Vinir mínir spila allir tölvuleiki með aldurstakmarki en ég kýs að gera það ekki. Eru aldurstakmarkaðir leikir í lagi?“ Kjarni málsinsFólk segir að það sé hrokafullt af okkur að segjast vera hin eina sanna kirkja. Hvað ætti ég að segja því?Svar við spurningunni: „Fólk segir að það sé hrokafullt af okkur að segjast vera hin eina sanna kirkja. Hvað ætti ég að segja því?“ LokaorðRussell M. Nelson forsetiHlýða á, hyggja að og hlítaNelson forseti kennir okkur hvernig skuli hlýða á Drottin, hyggja að honum og hlíta orðum hans. Fólk úr kirkjusögunniJoseph Smith yngriRissmynd af Joseph Smith.