2021
Mikið er verkið: Þemalag ungmenna 2021
Janúar 2021


„Mikið er verkið: Þemalag ungmenna 2021,“ Til styrktar ungmennum, jan. 2021, 22– 25.

Mikið er verkið

Þemalag ungmenna 2021

Ljósmynd
Mikið er verkið: Þemalag ungmenna 2021
Ljósmynd
Mikið er verkið: Þemalag ungmenna 2021

Eitt verk á þinni vakt,

er voldugt og einstakt,

þér fyrirbúið föður frá.

Þar krafta krafist er

sem kunna’ að hjálpa þér

í raunum lífs á langri leið.

Hann skýlir stormum lífsins frá

og æ hann staldrar sínum hjá.

Mikið er verkið sem oss er falið,

þú hefur hlutverk í huga hans.

Þú þarft ei að þreytast, hjá þér hann verður

og hann mun vaka yfir hér

verki sínu. Því verki, því mikla verki.

Ef hjartað helgar þú

mun hann þér efla trú,

afhjúpa áform fyrir þig.

Þig hann mun helga sér,

svo hrein hans ástin er

og óaðfinnanleg.

Mikið er verkið sem oss er falið,

þú hefur hlutverk í huga hans.

Þú þarft ei að þreytast, hjá þér hann verður

og hann mun vaka yfir hér

verki sínu. Því verki, því mikla verki.