„Skemmtistund,“ Til styrktar ungmennum, jan. 2021, 28–29.
Skemmtistund
Á kafi í tölum
Fólk sem framkvæmir skírnir verður að segja ákveðin orð. Þau orð eru í Kenningu og sáttmálum 20, en í hvaða versi? Þið finnið svarið með því að nota til þess tölur úr ritningunum og leysa reikningsdæmin.
-
Takið fjölda kafla Kenningar og sáttmála og dragið frá aldur Josephs Smith þegar hann sá Fyrstu sýnina (sjá Joseph Smith–Saga 1:23).
-
Takið niðurstöðu A og deilið með fjölda bóka Mormónsbókar sem heita „Nefí.“
-
Takið niðurstöðu B og margfaldið með fjölda heimsókna engilsins Morónís til Josephs Smith, nóttina 21.–22. september 1823 (sjá Joseph Smith–Saga 1:30–47).
-
Takið niðurstöðu C og dragið frá henni fjölda ættkvísla Ísraels (sjá, t.d. 1. Mósebók 49:28).
-
Takið niðurstöðu D og dragið frá þann aldur sem einstaklingur þarf að hafa náð til að láta skírast.
Komið auga á mismuninn.
Getur þú fundið 10 hluti sem ekki eru eins á þessum tveimur myndum?
Myndasögur
Takk fyrir að hjálpa mér við að bera matvörurnar inn! Hámaðu samt ekki í þig kexið. Það er fyrir sunnudagaskólakennsluna!
Ryan Stoker