Mars 2024 Emily Belle Freeman forsetiSeilist í styrk hansFreeman forseti býður ungmennum að finna styrk í Jesú Kristi í greinum þessarar sérstöku tímaritsútgáfu. Finnið styrk hans Öldungur Jeffrey R. HollandFinnið styrk ykkar í Jesú KristiJesús Kristur hefur mátt til að styrkja ykkur þegar þið snúið ykkur til hans. Becca Aylworth Wright7 leiðir til að fá aðgang að styrk Jesú KristsHér eru sjö hagnýtar leiðir til að gera Jesú Krist að styrk okkar. Styrkur til að sigrast á heiminum Brynn WenglerÞið og frelsarinn á móti heiminumLærið hvernig sigrast má á heiminum með hjálp frá Jesú Kristi. Styrkur í sambandi ykkar við hann Tracy Y. BrowningAf hverju ég þarfnast Jesú KristsÞað er nauðsynlegt að skilja samband okkar við frelsarann. Styrkur á tímum depurðar Priscilla Motta og David DicksonÞegar depurð dynur yfirJesús Kristur getur styrkt ykkur með von á tímum depurðar. Styrkur til að sigrast á synd Brynn WenglerKraftaverkið sem við þörfnumst á hverjum degiEf Guð elskar okkur, af hverju biður hann okkur þá um að breytast og iðrast? Hér eru nokkrar staðreyndir um synd og friðþægingu Jesú Krists. Kyla Kaye HillHvenær hætti ég að finna sektarkennd og skömm?Jesús Kristur getur hjálpað ykkur að sigrast á sektarkennd og skömm. Bradley R. WilcoxÞau jákvæðu áhrif sem náð Krists getur haftBróðir Wilcox útskýrir hvernig skilningur á náð Jesú Krists getur hjálpað okkur að taka framförum og forðast skömm, lítið sjálfstraust og aðrar skaðlegar útkomur. Eric D. SniderSterkari en freistingJesús Kristur getur styrkt ykkur er þið leitist við að forðast synd. Innblásin listaverk Sýn styrksListaverk með lífi frelsarans, sem sýnir hvernig hann styrkir ykkur. Styrkur á tímum ótta Marissa WiddisonHirðir ykkar um dal óttansÁ kvíðastundum getum við hlustað eftir rödd hirðis okkar. Styrkur á taugastrekkjandi tímum Eric D. SniderÉg er stressaður/stressuð! Hvað nú?Frelsarinn getur hjálpað ykkur þegar lífið verður taugastrekkjandi. Hér eru nokkrar hugmyndir ykkur til hjálpar við að nálgast streitulosandi kraft hans. Leiðarvísir að styrk hans Öldungur Dieter F. UchtdorfTil styrktar ungmennum: Boðskapur frelsarans til ykkarLeiðarvísirinn Til styrktar ungmennum hjálpar ykkur að tengja ákvarðanir ykkar Jesú Kristi og kenningu hans. Styrkur úr ritningunum Kyla Kaye Hill12 ritningar fyrir það þegar þið finnið til …Hér eru 12 ritningar sem geta hjálpað ykkur þegar þið finnið ýmsar neikvæðar tilfinningar. Styrkur öllum stundum David DicksonAðgengi að styrk hans – Nú og alltafÞið eruð verðug styrks og hjálpar Jesú Krists. Styrkur til að þjóna Jessica Anne LawrenceGetum við þjónað ef við erum ekki úthverf?Jesús Kristur getur styrkt ykkur er þið leitist við að þjóna öðrum. M. Russell Ballard forsetiHjálpa öðrum á einfaldan og áhrifaríkan hátt að koma til KristsBallard forseti útskýrir hvernig þið getið sýnt kærleika, deilt trú ykkar og boðið öðrum að koma til Jesú Krists. Styrkur í veikleika Tyler og Kiplin GriffinÞað er sérgrein frelsarans að vinna með veikleikaReglur sem hjálpa okkur að nálgast frelsarann, sérstaklega þegar við eigum erfitt með veikleika. Veggspjald Hann sigraðiVeggspjald með andlegri skírskotun um hvernig Jesús Kristur sigraði heiminn. Styrkur til að undirbúa og verða David A. EdwardsNáið árangri með frelsaranumJesús Kristur styrkir ykkur þegar þið búið ykkur undir framtíðina og verðið það sem hann og himneskur faðir vita að þið getið orðið.