2021
Kæru vinir
Maí/Júní 2021


Kæru vinir,

May 2021 Friend

himneskur faðir talar til okkar með spámönnum sínum. Í síðasta mánuði fengum við að heyra frá spámönnunum og postulunum á aðalráðstefnu! Það sem við heyrum á aðalráðstefnu er mikilvægt fyrir okkur öll. Þeir segja okkur hvernig við getum orðið líkari Jesú Kristi.

Hver var eftirlætishluti ráðstefnunnar að ykkar mati? Flettið á blaðsíðu 2 til að lesa sérstakan boðskap frá spámanninum!

Kveðja,

Barnavinur

two sisters looking at Friend magazine

Hver er ég?

Við lékum „Hver er ég?“ leikinn og nutum þess (júní 2020)! Takk fyrir skemmtilega leiki og góðar sögur! Okkur finnst líka skemmtilegt að hlusta á hljóðbækur Barnavinar þegar við borðum. Það hjálpar okkur að hafa andann á heimili okkar.

Valentine og Juliet P., 4 og 6 ára, Arizona, Bandaríkjunum

two brothers reading Friend outside

Þar sem við lesum Barnavin

Bræðurnir Marcelo og Alejandro A., 6 og 3 ára, lesa Barnavin á spænsku í Nuevo León, Mexíkó!!

siblings sitting in front of temple

Okkur finnst dásamlegt að sjá musteriðLars, Maren og Livia B., 6, 11 og 3 ára,

heimsóttu St. Paul-musterið í Minnesóta.