2021
Hinir heilögu byggja sér ný heimkynni
Maí/Júní 2021


Sögur úr ritningunum

Hinir heilögu byggja nýtt heimili

Ljósmynd
early Church members being baptized

Eftir endurreisn kirkjunnar, lærði fleira og fleira fólk um fagnaðarerindið. Fólkið valdi að láta skírast. Það var kallað „hinir heilögu.“

Ljósmynd
pioneer children talking together

Sumt fólkið flutti til að geta búið nærri öðrum meðlimum kirkjunnar. Hinir heilögu hjálpuðu og styrktu hver annan.

Ljósmynd
pioneer family leaving home

Öðrum líkaði ekki við kirkjuna. Þeir reyndu að skaða hina heilögu. Þeir neyddu þá til að yfirgefa heimili sín.

Ljósmynd
pioneer children carrying wood

Hinir heilögu höfðu trú á að Guð myndi hjálpa þeim. Jafnvel þótt það væri erfitt, fluttu þeir á nýjan stað. Þeir unnu saman við að byggja upp nýja borg.

Ljósmynd
family visiting grandma in hospital

Ég get tekist á við erfiða hluti með trú. Ég get líka hjálpað öðrum á erfiðum tímum.

Prenta