2021
Hittið Shiloh frá Filippseyjum
Maí/Júní 2021


Hjálparhendur um allan heim

Hittið Shiloh frá Filippseyjum

Hittið Barnafélagsbörn sem hjálpa öðrum, eins og Jesús gerði.

Ljósmynd
Shiloh and his dad

Upplýsingar um Shiloh

Ljósmynd
Illustration of Shiloh from the Philippines - Palm Trees - Philippino Food - Jesus blessing nephite children - Rice Bowl - French Fries - Fish -Eggs - Commandment Tablets - Blue Canyon - Math Symbols

Aldur: 7 ára

Frá: Filippseyjum

Tungumál: Filippseyska, enska

Fjölskylda: Mamma, pabbi og þrjú eldri systkini

Markmið og draumar: 1) Ávallt þjóna öðrum.2) Vera dansari.3) Verða farsæll matsveinn.

Hjálpandi hendur Shiloh.

Shiloh hefur dálæti af að hjálpa fólki, hvert sem hann fer. Hann er afar vingjarnlegur við bekkjarsystkin sín í skólanum. Það skiptir ekki máli hversu ólík þau eru. Hann veit að hvert þeirra er barn Guðs! Shiloh er með Downs-heilkenni og nánasti vinur hans, Kharl, getur ekki gengið. Shiloh hjálpar Kharl alltaf með hjólastólinn sinn.

Shiloh er alltaf til í að leika við hvern sem er, jafnvel börn sem hann þekkir ekki ennþá. Honum finnst gaman að eignast nýja vini. Eitt sinn, þegar fjölskylda hans heimsótti Manila-musterið á Filippseyjum, tók hann eftir stelpu í biðsalnum, sem hafði engan að leika við. Hann fór til hennar og byrjaði að leika við hana. Hann leyfði henni meira að segja að nota spjaldtölvuna sína.

Það sem Shiloh heldur upp á

Ljósmynd
pictures of Shiloh’s favorites

Staður: Leikvöllurinn

Saga um Jesú: Þegar hann blessaði litlu börnin

Barnasöngur: „Boðorðin haldið“ (Barnasöngbókin, 68)

Matur: Franskar, fiskur, egg og hrísgrjón

Litur: Blár

Fag í skóla: Stærðfræði

Ljósmynd
picture of Shiloh with his friends

Hér er Shiloh með nokkrum vina sinna.

Ljósmynd
May 2021 Friend

Prenta