Svör postula
Hvernig get ég verið brautryðjandi?
Aðlagað úr „Sannleikur Guðs mun sækja fram,“ aðalráðstefna, október 2008.
Við getum öll verið brautryðjendur.
Til þess að verða brautryðjendur, verðum við að starfa, þjóna og sigrast á erfiðum tímum, eins og fyrri brautryðjendur.
Brautryðjendurnir þurfu að yfirgefa heimili sín og ganga marga kílómetra.
Áskoranir okkar tíma eru ólíkar. Við getum þó verið brautryðjendur þegar við trúum á Jesú Krist, hjálpum öðrum, förum í musterið og fylgjum frelsaranum.