„John Murdock,“ Til styrktar ungmennum, september 2021, innanverð aftari kápusíða.
Fólk úr kirkjusögunni
John Murdock
-
1792–1871
-
Eftir andlát eiginkonu sinnar, Juliu, bað John Joseph og Emmu Smith að ala upp nýfædda tvíbura sína.
-
Kom á fót trúboði í Sydney, Ástralíu, árið 1851.
-
John þjónaði í a.m.k. sex trúboðum fyrir kirkjuna milli 1831 og 1853 – stundum var það mikil fórn fyrir hann sjálfan og fjölskyldu hans. Hann talaði máli Joseph Smith allt líf sitt og var alltaf hollur fagnaðarerindi Jesú Krists.