Tölfræðiskýrsla 2013
Æðsta forsætisráðið hefur til upplýsingar fyrir kirkjuþegna gefið út svohljóðandi tölfræðiskýrslu yfir vöxt og stöðu kirkjunnar eins og hún var 31. desember 2013.
Kirkjueiningar | |
Stikur |
3.050 |
Trúboðsstöðvar |
405 |
Umdæmi |
571 |
Deildir og greinar |
29.253 |
Meðlimafjöldi kirkjunnar | |
Meðlimafjöldi samtals |
15.082.028 |
Nýskráð börn |
115.486 |
Skírnir trúskiptinga |
282.945 |
Trúboðar | |
Fastatrúboðar |
83.035 |
Þjónustutrúboðar kirkjunnar |
24.032 |
Musteri | |
Musteri vígð á árinu 2013, (Tegucigalpa musterið í Honduras) |
1 |
Starfandi musteri í árslok |
141 |