Apríl 2014 Laugardagur, morgunhluti Laugardagur, morgunhluti Thomas S. MonsonVelkomin á ráðstefnuVið erum … sameinuð í trú okkar og þrá til að hlusta á og læra af boðskap þeim sem okkur verður færður. Jeffrey R. HollandGjald og blessanir lærisveinsinsVerið sterk. Lifið trúföst eftir fagnaðarerindinu, jafnvel þótt aðrir umhverfis geri það alls ekki. Ronald A. RasbandGleðileg byrði þess að vera lærisveinnÞað eru forréttindi að fá að styðja leiðtoga okkar; því fylgir sú persónulega ábyrgð að deila byrðinni og að vera lærisveinn Drottins. Carlos H. AmadoLausnarinn KristurFórn [lausnarans] blessar alla, frá Adam, hinum fyrsta, allt til síðustu manneskjunnar. Linda S. ReevesVernd frá klámi – Kristur sem þungamiðja heimilisinsBesta sían í heiminum … er persónuleg innri sía sem stafar af djúpum og varanlegum vitnisburði. Neil L. AndersenAndlegir hvirfilvindarLátið ekki hvirfilvindi draga úr ykkur kjarkinn. Þetta er ykkar tími - að vera sterk sem lærisveinar Drottins Jesú Krists. Henry B. EyringÓmetanleg arfleifð vonarÞegar þið ákveðið annaðhvort að gera eða halda sáttmála við Guð, eruð þið að velja að færa þeim, sem gætu fylgt fordæmi ykkar, arfleifð vonar . Laugardagur, síðdegishluti Laugardagur, síðdegishluti Dieter F. UchtdorfEmbættismenn kirkjunnar studdir Kevin R. JergensenSkýrsla endurskoðunardeildar kirkjunnar, 2013Til Æðsta forsætisráðs Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu Brook P. HalesTölfræðiskýrsla 2013 Russell M. NelsonLeyfið trú ykkar að sjástAukið trú ykkar daglega á leið að eilífum örlögum ykkar Lýsið yfir trú ykkar! Leyfið trú ykkar að sjást! Richard G. Scott„Ég hef gefið yður eftirdæmi“Stórkostlegasta fordæmið sem gengið hefur á jörðinni er frelsari okkar, Jesús Kristur. …Hann býður okkur að fylgja hinu fullkomna fordæmi sínu. Robert D. Hales„Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín“Þegar við notum sjálfræði okkar til að hlýða, þurfum við að „[breyta] nú rétt og með stálvilja sterkum.“ Claudio D. ZivicFörum ekki ranga leiðÉg bið þess að við töpum ekki sjónum á leiðinni svo að við megum ætíð vera tengd himnum. W. Craig ZwickHvað finnst þér?Ég bið þess að þið gerið að vana að spyrja þessarar spurningar, af ljúfri tillitsemi við upplifun annarra: „Hvað finnst þér?“ Quentin L. CookRætur og greinarHröðun ættfræði- og musterisstarfs á okkar tíma er nauðsynleg til sáluhjálpar og upphafningar fjölskyldna. Prestdæmisfundur Prestdæmisfundur Dallin H. OaksLyklar og vald prestdæmisinsLyklar prestdæmisins stýra jafnt konum sem körlum og helgiathafnir prestdæmisins og vald prestdæmisins eiga jafnt við um konur og karla. Donald L. HallstromHvers konar menn?Hvaða breytingar þurfum við að gera til að verða þeir menn sem okkur ber að vera? Randall L. RiddKynslóð valkostaÞið voruð útvaldir til að taka þátt í verki hans á þessum tíma, því hann reiðir sig á að þið takið réttar ákvarðanir. Dieter F. UchtdorfSefur þú í gegnum endurreisnina?Það er of mikið í húfi fyrir okkur sem einstaklinga, fjölskyldur og kirkju Krists til að vera hálfvolg þegar kemur að þessu helga starfi. Henry B. EyringMaður prestdæmisinsÞið getið verið góðar, meðalgóðar eða slæmar fyrirmyndir. Þótt það gæti haft litla þýðingu í ykkar huga, þá er það Drottni mikilvægt. Thomas S. MonsonVer þú hughraustur og öruggurMegum við - hver og einn okkar - hafa hugrekki til þess að bjóða tíðarandanum byrginn, hugrekki til að standa fast á því sem rétt er. Sunnudagur, morgunhluti Sunnudagur, morgunhluti Dieter F. UchtdorfÞakklát í öllum aðstæðumHöfum við ekki ástæðu til að vera full þakklætis, hverjar sem aðstæður okkar kunna að vera? M. Russell BallardEftirfylgniVið getum öll tekið aukinn þátt í trúboðsstarfi með því að láta sanna trú koma í stað ótta. Jean A. Stevens„Óttast þú eigi, því að ég er með þér“Við fáum aðgang að krafti hans til að blessa og bjarga okkur, er við þróum með okkur enn meiri trú og traust á Drottin. Gary E. StevensonYkkar fjórar mínúturKraftaverk friðþægingarinnar getur bætt fyrir ófullkomleika í framkomu okkar. David A. BednarBera byrðar þeirra léttilegaHinar einstæðu byrðar í lífi okkar allra auðvelda okkur að treysta á verðleika, miskunn og náð hins heilaga Messíasar. Thomas S. MonsonKærleikur - kjarni fagnaðarerindisinsVið getum ekki elskað Guð með sanni, ef við elskum ekki samferðafólk okkar í þessari jarðlífsferð. Sunnudagur, síðdegishluti Sunnudagur, síðdegishluti Boyd K. PackerVitniðMig langar til að deila með ykkur þeim sannleika sem skiptir mestu að vita. William R. WalkerVera sönn í trúnniSérhvert okkar mun njóta mikilla blessana af því að þekkja frásagnir þeirrar trúar og fórnar sem fékk áa okkar til að ganga í kirkju Drottins. L. Tom PerryHlýðni fyrir trúfesti okkarHlýðni er tákn trúar okkar á visku og mátt æðsta valdhafans, sjálfs Guðs. Lawrence E. CorbridgeSpámaðurinn Joseph SmithOpinberanirnar sem flæddu yfir Joseph Smith staðfesta að hann var spámaður Guðs. Michael John U. TehÞar sem fjársjóður þinn erEf við erum ekki varkár þá förum við að eltast meira við það stundlega en það andlega. Marcos A. AidukaitisEf yður brestur viskuGuð mun opinbera sannleikann þeim sem leita, eins og segir í ritningunum. D. Todd ChristoffersonUpprisa Jesú KristsJesús frá Nasaret er hinn upprisni frelsari og ég ber vitni um allt sem fylgt hefur í kjölfar þeirrar sem upprisan er. Thomas S. MonsonUns við hittumst á nýMegi sá andi sem við höfum fundið hér meðal okkur undanfarna tvo daga, vera með okkur er við tökumst á við okkar daglega líf. Aðalfundur kvenna Aðalfundur kvenna Rosemary M. WixomAð halda sáttmála, verndar okkur, undirbýr okkur og gæðir okkur kraftiVið erum konur sáttmálsgjörðar, á öllum aldri, á vegi hins jarðneska lífs á leið í návist hans. Bonnie L. OscarsonSystralag: Ó, hve við þörfnumst hverrar annarrarVið verðum að hætta að einblína á hið ólíka í fari okkar og huga að því sem okkur er sameiginlegt. Linda K. BurtonAðstoð óskast: Hendur og hjörtu til að hraða verkinuSystur, við getum boðið fram hönd til að hjálpa og hjarta til að hraða hinu dásamlega verki himnesks föður. Henry B. EyringDætur í sáttmálanumVegurinn … sem við verðum að ganga aftur heim til himnesks föður … er markaður af helgum sáttmálum við Guð.