2010–2019
Embættismenn kirkjunnar studdir
Apríl 2014


Embættismenn kirkjunnar studdir

Þess er beiðst að við styðjum Thomas Spencer Monson sem spámann, sjáanda og opinberara og forseta Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu; Henry Bennion Eyring sem fyrsta ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu; og Dieter Friedrich Uchtdorf sem annan ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Þeir sem eru því mótfallnir sýni það.

Þess er beiðst að við styðjum Boyd Kenneth Packer sem forseta sveitar postulanna tólf og eftirtalda sem meðlimi sveitarinnar: Boyd K. Packer, L. Tom Perry, Russell M. Nelson, Dallin H. Oaks, M. Russell Ballard, Richard G. Scott, Robert D. Hales, Jeffrey R. Holland, David A. Bednar, Quentin L. Cook, D. Todd Christofferson og Neil L. Andersen.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu og Tólfpostulasveitina sem spámenn, sjáendur og opinberara.

Allir sem eru því samþykkir sýni það.

Ef einhver á móti, sýni hann það með sama merki.

Með einlægu þakklæti leysum við nú af öldung Tad R. Callister af sem aðalvaldhafa og meðlim forsætisráðs hinna Sjötíu.

Allir þeir sem vilja sýna þakkir með okkur staðfesti það.

Þess er beiðst að við styðjum öldung Lynn G. Robbins sem meðlim í forsætisráði sveita hinna Sjötíu.

Allir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við leysum af eftirtalda svæðisvaldhafa Sjötíu, sem tekur gildi 1. maí 2014: Pedro E. Abularach, Julio A. Angulo, Victor A. Asconavieta, Duck Soo Bae, Juan C. Barros, Colin H. Bricknell, Dennis C. Brimhall, Thomas M. Cherrington, Kim B. Clark, Wynn R. Dewsnup, Rodolfo C. Franco, G. Guillermo Garcia, Julio C. González, Mauro Junot De Maria, Larry S. Kacher, David E. LeSueur, Paulo C. Loureiro, Steven J. Lund, Abraham Martinez, Hugo E. Martinez, Sergey N. Mikulin, Christopher B. Munday, Hirofumi Nakatsuka, Chikao Oishi, Alejandro S. Patanía, Renato M. Petla, Anatoly K. Reshetnikov, Jonathan C. Roberts, J. Craig Rowe, Robert B. Smith, Warren G. Tate, Hesbon O. Usi, Taniela B. Wakolo, Randy W. Wilkinson og Chi Hong (Sam) Wong.

Þeir sem vilja sýna þakklæti fyrir framúrskarandi þjónustu þeirra, sýni það vinsamlega.

Þess er beiðst að við leysum af með þakklæti bræðurna Russell T. Osguthorpe, David M. McConkie og Matthew O. Richardson sem aðalforsætisráð sunnudagaskólans.

Við leysum einnig af Aðalnefnd sunnudagaskólans.

Allir sem vilja sýna þessum bræðrum og systrum þakkir fyrir dásamlega þjónustu og hollustu með okkur sýni það.

Þess er beiðst að við styðjum eftifarandi sem nýja meðlimi í Fyrstu sveit hinna Sjötíu, Chi Hong (Sam) Wong og Jörg Klebingat og sem nýja meðlimi í Aðra sveit hinna Sjötíu, Larry S. Kacher og Hugo E. Martinez.

Allir sem eru því samþykkir sýni það.

Ef einhver á móti, sýni hann það með sama merki.

Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda sem svæðishafa Sjötíu: Julio Cesar Acosta, Blake R. Alder, Alain C. Allard, Taiichi Aoba, Carlos F. Arredondo, Vladimir N. Astashov, Jorge T. Becerra, Michael H. Bourne, Romulo V. Cabrera, Jose Claudio F. Campos, Nicolas Castañeda, Walter Chatora, Fook Chuen Zeno Chow, J. Kevin Ence, K. Mark Frost, Mauricio G. Gonzaga, Leonard D. Greer, Jose Isaguirre, Michael R. Jensen, Adolf Johan Johansson, Tae Gul Jung, Wisit Khanakham, Serhii A. Kovalov, Sergio Krasnoselsky, Milan F. Kunz, Bryan R. Larsen, Geraldo Lima, W. Jean-Pierre Lono, Tasara Makasi, Khumbulani Mdletshe, Dale H. Munk, Eduardo A. Norambuena, Yutaka Onda, Raimundo Pacheco De Pinho, Marco Antonio Rais, Steven K. Randall, R. Scott Runia, Alexey V. Samaykin, Edwin A. Sexton, Raul H. Spitale, Carlos Walter Treviño og Juan A. Urra.

Allir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum Tad R. Callister sem aðalforseta sunnudagaskólans og John S. Tanner sem fyrsta ráðgjafa og Devin G. Durrant sem annan ráðgjafa.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess má geta að bræður Tanner og Durrant eru báðir að þjóna sem trúboðsforsetar og geta þar af leiðandi ekki verið hér með okkur í Ráðstefnuhöllinni.

Þeir munu opinberlega hefja þjónustu sína í aðalforsætisráði sunnudagaskólans þegar þeir hafa verið leystir af sem trúboðsforsetar í júlí 2014.

Þess er beiðst að við styðjum aðra aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalforsætisráð aðildarfélaga eins og skipan þeirra eru nú.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Ef einhver á móti sýni hann það.

Við þökkum ykkur, bræður og systur, fyrir stuðning ykkar og staðfasta trú ykkar, hollustu og bænir.

Við bjóðum hinum nýkölluðu aðalvaldhöfum að koma og fá sér sæti á pallinum.