Október 2016 Aðalfundur kvenna Aðalfundur kvenna Jean B. BinghamÉg færi ljós fagnaðarerindisins inn á heimili mitt.Systir Bingham kennir að við getum deild ljósi fagnaðarerindisins með því að vera góðviljuð, forðast dómhörku og með því að þroska með okkur gjöf kærleikans. Carole M. StephensHinn mikli læknirSystir Stephens ber vitni um mátt frelsarans til að lækna okkur af syndum okkar, vegna ranglátrar breytni annarra og erfiðleika jarðlífsins. Bonnie L. OscarsonRísið í styrk, systur í SíonSystir Oscarson hvetur systur til að rísa upp til að verða konur trúar, með því að læra og hljóta vitnisburð umhinar nauðsynlegu kenningar fagnaðarerindisins. Dieter F. UchtdorfFjórða hæð, síðustu dyrUchtdorf forseti hvetur systur til að lifa í trú, leita af kostgæfni, ganga í réttlæti og leita Guðs af öllu hjarta. Laugardagsmorgunn Laugardagsmorgunn Dieter F. UchtdorfÓ, hversu mikilfengleg er áætlun Guðs vors!Uchtdorf forseti brýnir fyrir okkur að taka ekki sem sjálfgefinn sannleika sáluhjálparáætlunar himnesks föður, heldur að muna eftir honum með andakt og lotningu. Robert D. Hales„Kom, fylg mér“ með kristilegri elsku og þjónustuÖldungur Hales hvetur fylgjendur Jesú Krists til að láta af deilum og tileinka sér kristilegan kærleika og góðvild, sem mun stuðla að minni andlegum þjáningum. Carol F. McConkieBænin er andans einlægt mál.Systir McConkie kennir að bænir okkar tengja alla þrjá meðlimi guðdómsins, við biðjum til föðurins í nafni Krists með krafti heilags anda Craig C. Christensen„Útvalinn sjáanda mun ég vekja upp“Öldungur Christensen minnir okkur á að við njótum ávaxta og blessana endurreisnarinnar, fyrir tilverknað Josephs Smith, spámanns endurreisnarinnar, eins sagt var fyrir um. Juan A. UcedaDrottinn Jesú Kristur kennir okkur að biðjast fyrirÖldungur Uceda hvetur meðlimi til að biðja út frá hjartanu og biðja áður en mikilvægar ákvarðanir eru teknar því bæn er helgistund. J. Devn CornishStend ég mig nægilega vel? Mun mér takast þetta?Öldungur Cornish útskýrir að við verðum verðug þess að snúa til dvalar hjá himneskum föður, svo framarlega sem við höldum áfram að reyna að hlýða boðorðunum. Neil L. AndersenStanda sem vitni GuðsÖldungur Andersen kennir að við ættum að deila fagnaðarerindinu með öðrum með því að vera vitni Guðs alltaf og allstaðar. Laugardagssíðdegi Laugardagssíðdegi Henry B. EyringEmbættismenn kirkjunnar studdirEyring forseti kynnir nöfn aðalvaldhafa og æðstu embættismanna kirkjunnar til stuðnings. Quentin L. CookHugdjörf í vitnisburði um JesúÖldungur Cook kennir að við þurfum að forðast hrösunarhellur sem geta dregið úr framþróun okkar, til að vera hugdjörf í vitnisburði okkar um Jesú Krist. Gary E. StevensonLíttu til bókarinnar, líttu til DrottinsÖldungur Stevenson útskýrir hvernig Mormónsbók er burðarsteinn trúar okkar og hvernig meðlimir geta öðlast vitnisburð á henni með því að lesa í henni. D. Todd Christofferson„Vera stöðugur í kærleika mínum“Öldungur Christofferson útskýrir að elska Guðs sé óendanleg og eilíf, en æðri blessanir hans séu bundnar hlýðni. W. Mark BassettFyrir andlegan þroska okkar og lærdómÖldungur Bassett kennir hvernig þolinmæði, trú og hlýðni getur hjálpað okkur að öðlast andlega þekkingu. Kazuhiko YamashitaVerið metnaðarfullir í KristiÖldungur Yamashita hvetur okkur til að vera „metnaðarfull í Kristi“ með því að þjóna af trúmennsku og kostgæfni, án þess að mögla og að standast raunir með gleði. Dallin H. OaksMiðla hinu endurreista fagnaðarerindiÖldungur Oaks kennir að það séu ánægjuleg forréttindi að miðla fagnaðarerindinu og setur fram hugmyndir svo meðlimir geti framfylgt þessari ábyrgð á áhrifaríkan hátt. Prestdæmisfundur Prestdæmisfundur Jeffrey R. HollandSendiboðar kirkjunnarÖldungur Holland minnir prestdæmisleiðtoga á mikilvægi þess að láta sér annt um einstaklinga og fjölskyldur með einlægri heimiliskennslu. LeGrand R. Curtis Jr.Það er kraftur í bókinniÖldungur Curtis kennir hvernig það að þroska með sér vitnisburð um Mormónsbók getur blessað líf okkar og fært okkur nær Kristi. Dieter F. UchtdorfLærum af Alma og AmúlekUchtdorf forseti spyr prestdæmishafa að því hvað þeir geti lært af Alma til að finna amúleka, og hvort þeir hafi orðið líkir Amúlek í lærisveinsstöðu sinni. Henry B. EyringSvo að hann megi einnig verða styrkurEyring forseti hvetur Melkísedeksprestdæmishafa til að hjálpa öðrum, einkum Aronsprestdæmishöfum, og búa þá undir þjónustu. Thomas S. MonsonReglur og loforðMonson forseti ber vitni um þær blessanir sem koma þegar við lifum eftir Vísdómsorðinu. Sunnudagsmorgunn Sunnudagsmorgunn Thomas S. MonsonHinn fullkomni hamingjuvegurMonson forseti vitnar um sannleiksgildi sáluhjálparáætlunarinnar, sem hefur Jesú Krist að þungamiðju. Okkur ber skylda til að lifa eftir og miðla sannleikanum. Russell M. NelsonGleði og andleg þrautseigjaNelson forseti kennir að við getum notið gleði mitt í öllum aðstæðum, ef við einblínum á Jesú Krist og sáluhjálparáætlunina. Peter F. MeursSakramentið getur hjálpað okkur að helgastÖldungur Meur kennir hvernig við getum undirbúið okkur betur fyrir og tekið meira þátt í helgiathöfn sakramentis. Linda S. ReevesHin mikla sæluáætlunSystir Reed deildir sögum af einstaklingum sem upplifa friðinn, gleðina og blessanir þess að iðrast einlæglega og að njóta friðþægingarfórnar frelsarans. M. Russell BallardTil hvers ættum vér að fara?Öldungur Ballard býður okkur að ígrunda hvert við munum fara, ef við snúum frá Kirkju Jesú Krists, er reynt verður á trú okkar. Ef dveljum áfram, þá verðum við blessuð. Dean M. DaviesBlessanir tilbeiðsluDavies biskup kennir okkur hvað sönn tilbeiðsla til himnesks föður og Jesús Krists er og hvernig við getum fengið þær blessanir sem fylgir því. Lynn G. RobbinsHinn réttláti dómariÖldungur Robbins kennir mikilvægi þess að dæma réttlátlega og að kenna og leiðrétta af ástúð, líkt og frelsarinn gerði. Henry B. EyringÞakklæti á hvíldardegiEyring forseti kennir að á hvíldardegi ætti fólk að vera þakklátt fyrir blessanir sínar og minnast og framfylgja sáttmálum okkar um að þjóna öðrum. Sunnudagssíðdegi Sunnudagssíðdegi David A. Bednar„Ef þér hafið þekkt mig“Öldungur Bednar lýsir ferlinu sem hjálpar okkur að kynnast frelsaranum, sem innifelur að iðka trú á hann, fylgja honum, þjóna honum og trúa honum. Brian K. AshtonKenning KristsBróðir Ashton kennir að kenningar Krists fela í sér trú, iðrun, skírn, sakramentið, gjöf heilags anda og standast allt til enda. Carl B. CookÞjónaÖldungur Cook segir að þótt kirkjukallanir geti verið áskorun þá hljótum við blessanir er við trúfastlega þjónum af hollustu. Ronald A. RasbandGæt þú þín, að þú gleymir ekkiÖldungur Rasband talar til þeirra sem eru að leitast eftir því að styrkja trú sína, minnir þau á kærleika Guðs og hvetur þau til að muna eftir og skrá andlega upplifanir sínar. Evan A. SchmutzGuð mun þerra hvert tárÖldungur Schmutz vitnar um að frelsarinn mun lyfta okkur og halda á okkur í gegnum raunir okkar þegar við iðkum trú á hann. K. Brett NattressMesta gleðin er að vita að þau vitiÖldungur Nattress hvetur alla til að hjálpa börnum að vita af og finna fyrir elsku himnesks föður og frelsarans. Dale G. RenlundIðrun: Gleðilegur kosturÖldungur Renlund kennir að iðrun sé nokkuð sem við getum valið, sökum friðþægingar frelsarans og að iðrun geti leitt til gleði.