Stuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn
Bræður mínir og systur, ég mun nú kynna ykkur aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn kirkjunnar og biðja um stuðning ykkar:
Þess er beiðst að við styðjum Russell Marion Nelson sem spámann, sjáanda og opinberara og forseta Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu; Dallin Harris Oaks sem fyrsta ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu; og Henry Bennion Eyring sem annan ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu.
Þeir sem eru því samþykkir sýni það.
Þeir sem eru því mótfallnir sýni það.
Þess er beiðst að við styðjum Dallin H. Oaks sem forseta Tólfpostulasveitarinnar og M. Russell Ballard sem starfandi forseta Tólfpostulasveitarinnar.
Allir sem eru því samþykkir sýni það.
Ef einhver á móti sýni hann það.
Þess er beiðst að við styðjum sem meðlimi Tólfpostulasveitarinnar: M. Russell Ballard, Jeffrey R. Holland, Dieter F. Uchtdorf, David A. Bednar, Quentin L. Cook, D. Todd Christofferson, Neil L. Andersen, Ronald A. Rasband, Gary E. Stevenson, Dale G. Renlund, Gerrit W. Gong og Ulisses Soares.
Þeir sem eru því samþykkir sýni það.
Sé einhver á móti, sýni hann það.
Þess er beiðst að við styðjum ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu og Tólfpostulasveitina sem spámenn, sjáendur og opinberara.
Allir sem það samþykkja, sýni það.
Ef einhver á móti, sýni hann það með sama merki.
Við höfum leyst af öldunga L. Whitney Clayton, Enrique R. Falabella og Richard J. Maynes, sem aðalvaldhafa Sjötíu, er áfram verða heiðraðir sem fyrrverandi aðalvaldhafar.
Þeir sem vilja sýna þessum bræðum og fjölskyldum þeirra þakklæti fyrir framúrskarandi þjónustu, sýni það vinsamlega.
Við höfum leyst af öldung L. Todd Budge, sem aðalvaldhafa Sjötíu.
Allir sem vilja sýna honum þakklæti, sýni það með uppréttingu handar.
Við höfum leyst af Dean M. Davies biskup, sem fyrsta ráðgjafa og W. Christopher Waddell biskup, sem annan ráðgjafa í Yfirbiskupsráðinu.
Þeir sem vilja sýna þessum bræðrum þakklæti fyrir dygga þjónustu, sýni það.
Við höfum leyst af eftirtalda sem svæðishafa Sjötíu: Ruben Acosta, René R. Alba, Alberto A. Alvarez, Vladimir N. Astashov, José Batalla, Bradford C. Bowen, Sergio Luis Carboni, Armando Carreón, S. Marc Clay Jr., Z. Dominique Dekaye, Osvaldo R. Dias, Michael M. Dudley, Mark P. Durham, E. Xavier Espinoza, James E. Evanson, Paschoal F. Fortunato, Sam M. Galvez, Patricio M. Giuffra, Leonard D. Greer, Daniel P. Hall, Toru Hayashi, Paul F. Hintze, Adolf J. Johansson, Wisit Khanakham, Seung Hoon Koo, Pedro X. Larreal, Johnny L. Leota, José E. Maravilla, Joel Martinez, Joaquim J. Moreira, Isaac K. Morrison, Eduardo A. Norambuena, Ferdinand P. Pangan, Jairus C. Perez, Steven M. Petersen, Jay D. Pimentel, Edvaldo B. Pinto Jr., Alexey V. Samaykin, K. David Scott, Rulon F. Stacey, Karl M. Tilleman, William R. Titera, Carlos R. Toledo, Cesar E. Villar, David T. Warner, Gary K. Wilde og William B. Woahn.
Þeir sem vilja sameinast okkur í þakklæti fyrir framúrskarandi þjónustu þeirra, sýni það vinsamlega.
Þar sem öldungur L. Whitney Clayton hefur verið leystur af sem aðalvaldhafi Sjötíu og hlotið heiðursstöðu sem fyrrverandi aðalvaldhafi, þá hefur hann líka verið leystur af sem meðlimur í forsætisráði hinna Sjötíu.
Öldungur Brent H. Nielson hefur verið kallaður sem meðlimur í forsætisráði hinna Sjötíu og við biðjum um stuðning við hann.
Allir sem það samþykkja, sýni það.
Einhver á móti, þá sýni hann það.
Þess er beiðst að við styðjum Dean M. Davies sem aðalvaldhafa Sjötíu.
Þeir sem eru því samþykkir sýni það.
Sé einhver á móti, sýni hann það.
Þess er beiðst að við styðjum W. Christopher Waddell til að þjóna sem fyrsti ráðgjafi í Yfirbiskupsráðinu og L. Todd Budge til að þjóna sem annar ráðgjafi í Yfirbiskupsráðinu.
Þeir sem eru því samþykkir sýni það.
Séu einhverjir mótfallnir, þá sýni þeir það sama merki.
Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda sem nýja svæðishafa Sjötíu: Laurian P. Balilemwa, Jonathon W. Bunker, Enrique R. Mayorga og Konstantin Tolomeev.
Þeir sem eru því samþykkir sýni það.
Þeir sem eru því mótfallnir sýni það.
Þess er beiðst að við styðjum aðra aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn kirkjunnar, eins og skipan þeirra er nú.
Allir sem það samþykkja, sýni það.
Ef einhver á móti, sýni hann það með sama merki.
Við bjóðum þeim sem voru á móti einhverju því sem upp var lesið að hafa samband við stikuforseta sinn.
Bræður og systur, við þökkum ykkur fyrir stöðuga trú ykkar og bænir í þágu leiðtoga kirkjunnar.