Aðalráðstefna október 2020 Laugardagsmorgunn Laugardagsmorgunn Russell M. NelsonSækja framNelson forseti kennir að þrátt fyrir andstreymi miðar verki Drottins áfram og við getum nýtt þennan tíma til andlegs vaxtar. David A. BednarMeð þessu munum við reyna þáÖldungur Bednar kennir að ef við undirbúum okkur og höldum fram á við í trú á Jesú Krist, munum við geta sigrast á andstreyminu. Scott D. WhitingVerða eins og hann erÖldungur Whiting útskýrir hvernig við getum haldið boðorðin til að verða líkari frelsaranum Jesú Kristi. Michelle D. CraigAugu til að sjáSystir Craig kennir að með hjálp heilags anda getum við lært að sjá aðra og okkur sjálf eins og frelsarinn gerir. Quentin L. CookHjörtu tengd böndum réttlætis og einingarÖldungur Cook hvetur meðlimi til að vera fólk Síonar og dvelja í réttlæti, verða athvarf einingar á sama tíma og við fögnum fjölbreytileika. Ronald A. RasbandMeðmæltur fyrir DrottinÖldungur Rasband hvetur okkur til að vinna að því að vera „meðmælt fyrir Drottin“ með því að fylgja frelsaranum ávallt og að vera verðug musterismeðmæla. Dallin H. OaksElskið óvini ykkarOkas forseti útskýrir að með liðsinni frelsarans er mögulegt að hlýða og leitast við að bæta landslög og einnig að elska andstæðinga okkar og óvini. Laugardagssíðdegi Laugardagssíðdegi Henry B. EyringStuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismennEyring forseti mun nú kynna ykkur aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn til stuðnings. D. Todd ChristoffersonSjálfbær samfélögÖldungur Christofferson kennir að sannleikur Guðs vísar leið til persónulegrar hamingju og samfélagslegrar velferðar nú og til friðar og gleði hér eftir. Steven J. LundFinna gleði í KristiBróðir Lund kennir að ungt fólk geti fundið gleði í Kristi með því að hjálpa öðrum á sáttmálsveginum fyrir tilstilli áætlunar barna og unglinga. Gerrit W. GongÖllum þjóðum, kynkvíslum og tungumÖldungur Gong útskýrir hvernig fyrirheit Guð um að blessa allar þjóðir eru að uppfyllast, í hinu smá og einfalda um allan heim. W. Christopher WaddellÞað var brauðWaddell biskup kennir að við ættum að leita innblásturs og reiða okkur á reglur fagnaðarerindisins til að verða meira sjálfbjarga. Matthew S. HollandHin óviðjafnanlega gjöf sonarinsÖldungur Holland lýsir því hvernig þjáning og friðþæging Jesú Krists geta snúið vansæld syndar og andstreymi yfir í gleði. William K. JacksonMenning KristsÖldungur Jackson kennir að við getum öll fagnað í jarðneskri menningu okkar og jafnframt verið hluti af fagnaðarerindi Jesú Krists. Dieter F. UchtdorfGuð mun gera nokkuð ólýsanlegtÖldungur Uchtdorf útskýrir að þegar við stöndumst þrengingar okkar, muni elska Guðs og blessanir fagnaðarerindisins gera okkur kleift að sækja fram og upp í ólýsanlegar hæðir. Aðalfundur kvenna Aðalfundur kvenna Sharon EubankMeð tilfinningu einingar öðlumst við kraft með GuðiSystir Eubank kennir okkur hvernig við getum áunnið okkur meiri einingu og öðlast þannig meiri kraft frá Guði. Becky CravenEiga mismuninnSystir Craven kennir að fyrir tilstilli Jesú Krists getum við gert varanlegar breytingar og orðið líkari honum. Myndband: Ljósið sem lýs í myrkriLjúf myndbandsklippa af konum um víða veröld sem takast á við fjölbreyttar aðstæður við þjónustu, áskoranir og sambönd. Cristina B. FrancoGræðandi kraftur Jesú KristsSystir Franco kennir að í gegnum friðþægingu Jesú Krists getum við öll hlotið bata og læknast. Henry B. EyringSystur í SíonEyring forseti kennir að konur gegni lykilhlutverki við samansöfnun Ísraels og sköpun Síonarfólks, sem mun dvelja friði í Nýju Jerúsalem. Dallin H. OaksVerið vonglöðOaks forseti kennir að við getum verið hughraust sökum fagnaðarerindisins, jafnvel mitt í áskorunum og mótlæti. Russell M. NelsonHorfa til framtíðar í trúNelson forseti kennir að við þurfum að undirbúa okkur stundlega, andlega og tilfinningalega fyrir framtíðina. Sunnudagsmorgunn Sunnudagsmorgunn M. Russell BallardVakið því allar stundir og biðjiðBallard forseti hvetur okkur til að biðja um öryggi og frið fyrir þjóð okkar, fjölskyldu og kirkjuleiðtoga. Lisa L. HarknessHaf hljótt um þigSystir Harkness kennir að frelsarinn geti hjálpað okkur að finna styrk og frið mitt í þrengingum á sama hátt og hann lægði storminn á Galíleuvatni. Ulisses SoaresLeitið að Kristi með hverri hugsunÖldungur Soares kennir að ef við höldum hugsunum okkar og þrám dyggðugum, þá hjálpar það okkur að standast freistingar. Carlos A. GodoyÉg trúi á englaÖldungur Godoy kennir að Drottinn sé meðvitaður um þarfir okkar og hann mun senda engla til að liðsinna okkur. Neil L. AndersenVið tölum um KristÖldungur Andersen hvetur okkur til að læra meira um frelsarann og tala um hann heima, í kirkju, á samfélagsmiðlum og í daglegum umræðum. Russell M. NelsonLát Guð ríkjaNelson forseti lýsir sáttmáls Ísrael á síðari dögum sem þeim sem láta Guð ríkja í lífi sínu. Hann býður okkur að láta Guð vera áhrifaríkastan alls í lífi okkar. Sunnudagssíðdegi Sunnudagssíðdegi Henry B. EyringPrófuð, sannreynd og fáguðEyring forseti kennir að það hjálpi okkur að líkjast meira himneskum föður og Jesú Kristi að standast trúföst prófraunir jarðnesks lífs. Jeremy R. JaggiÞolgæðið á að birtast í fullkomnu verki og álítið það eintómt gleðiefni!Öldungur Jaggi úrskýrir hvernig við getum fundið gleði, jafnvel á tímum mótlætis, með því að iðka þolinmæði og trú á Jesú Krist. Gary E. StevensonMikillar náðar Drottins aðnjótandiÖldungur Stevenson úrskýrir að þótt við tökumst á við vonbrigði og þrengingar, getum við vitað að við við njótum mikils dálætis Drottins. Milton CamargoBiðjið, leitið og knýið áBróðir Camargo útskýrir hvernig á að biðja, leita og knýja á í bæn. Dale G. RenlundGjörið rétt, hafið dálæti á miskunn og fram gangið í lítillæti fyrir GuðiÖldungur Renlund útskýrir hvernig það hjálpar okkur að vera á sáttmálsveginum að fylgja leiðsögninni í Míka 6:8 og verða líkari himneskum föður og Jesú Kristi. Kelly R. JohnsonVaranlegur krafturÖldungur Johnson kennir að við getum haft aðgang að krafti Guð með því að efla trú okkar og halda sáttmála okkar. Jeffrey R. HollandVona á DrottinÖldungur Holland kennir að við getum trúað að Drottinn muni svara bænum okkar á hans tíma og að hans hætti. Russell M. NelsonNýtt eðlilegt ástandNelson forseti kennir okkur að snúa hjörtum okkar til himnesks föður og frelsarans til að ná himneskum möguleikum okkar og öðlast frið. Hann tilkynnir sex ný musteri.