Maí 2024 Kæri Líahóna lesandi,Útskýring varðandi þetta tímarit með útdrætti úr aðalráðstefnu. Russell M. Nelson forsetiGleðjumst yfir gjöf prestdæmislyklaNelson forseti kennir hvernig prestdæmislyklar og musteristilbeiðsla geta blessað líf okkar. Útdráttur. Dallin H. Oaks forsetiSáttmálar og ábyrgðarskyldurOaks forseti kennir mikilvægi þess að gera sáttmála við Guð og blessanirnar sem hljótast af því að halda þá sáttmála. Henry B. Eyring forsetiAllt mun fara vel vegna musterissáttmálaEyring forseti kennir að þegar við gerum og höldum sáttmála í musterinu, munum við hljóta margar andlegar blessanir, bæði nú og um eilífð. Útdráttur. Jeffrey R. Holland forsetiHreyfing sem innra bærir bálHolland forseti kennir um mátt bænar og ber vitni um að Guð svari hverri bæn. Útdráttur. Systir J. Anette DennisÍklæðist Drottni Jesú KristiSystir Dennis kennir um mikilvægi, mátt og blessanir þess að gera og halda sáttmála við Guð. Útdráttur. Öldungur Ulisses SoaresSáttmálsfullvissa gegnum Jesú KristÖldungur Soares kennir um mikilvægi þess að lifa eftir sáttmálunum sem við höfum gert, sem munu veita okkur styrk og fullvissu. Útdráttur. Öldungur David A. Bednar„Haldið ró yðar og vitið að ég er Guð“Öldungur Bednar kennir að þegar við „höldum ró“ getum við vitað að Guð er faðir okkar á himnum og Jesús Kristur er frelsari okkar. Útdráttur. Öldungur Gerrit W. GongAllt okkur til velfarnaðarÖldungur Gong veitir fullvissuna um að í áætlun himnesks föður geti jafnvel harmleikir og aðrar erfiðar raunir orðið okkur til góðs. Útdráttur. Bróðir Michael T. NelsonTil stuðnings hinni rísandi kynslóðBróðir Nelson kennir að sambönd okkar við ungmennin geti haft áhrif á þau til betri ákvarðanatöku. Útdráttur. Öldungur Quentin L. CookVerið eitt með KristiÖldungur Cook kennir að við ættum að keppa að því að hafa aðra með í einingarhring okkar, að við séum sameinuð í trú okkar á Jesú Krist og að kjarni aðildar sé að vera eitt með Kristi. Útdráttur. Systir Andrea Muñoz SpannausTrúföst allt til endaSystir Spannaus kennir sex leiðir til að búa okkur undir að takast á við heiminn og vera trúföst allt til enda. Útdráttur. Öldungur Dieter F. UchtdorfÆðri gleðiÖldungur Uchtdorf kennir að við getum upplifað æðri gleði þegar við nálgumst Guð, leitumst við að fylgja Jesú Kristi og leitumst við að færa þeim gleði sem umhverfis eru. Útdráttur. Öldungur Ronald A. RasbandOrð skipta máliÖldungur Rasband kennir að orð Drottins, orð spámannanna sem og okkar eigin orð skipti máli og að segja „þakka þér,“ „mér þykir það leitt“ og „ég elska þig“ hjálpi okkur að taka tillit til annarra. Útdráttur. Susan H. Porter forsetiBið, hann er þarPorter forseti kennir börnum að biðjast fyrir til að vita að himneskur faðir er til staðar, biðja um að vaxa til að líkjast honum og biðjast fyrir til að sýna öðrum elsku hans. Útdráttur. Öldungur Dale G. RenlundHið máttuga dyggðarferli kenninga KristsÖldungur Renlund kennir að það sé ekki einn atburður að meðtaka kenningu Krists, heldur áframhaldandi ferli. Útdráttur. Öldungur Patrick KearonÆtlun Guðs er að leiða ykkur heimÖldungur Kearon kennir að áætlun Guðs sé hönnuð til að hjálpa börnum hans að snúa aftur heim til hans, svo að við getum öll hlotið eilíft líf. Öldungur D. Todd ChristoffersonVitnisburðurinn um JesúÖldungur Christofferson kennir hvað það þýðir að vera hugdjörf í vitnisburðinum um Jesú og býður okkur að taka nú þegar skref til að vera meðal þeirra sem eru hugdjarfir. Útdráttur. Öldungur Gary E. StevensonBrúa æðstu boðorðin tvöMeð því að líkja æðstu boðorðunum tveimur við brúarturna, kennir öldungur Stevenson mikilvægi þess að elska Guð og aðra. Útdráttur. Öldungur Neil L. AndersenMusteri, hús Drottins þekja jörðuÖldungur Andersen ber vitni um að musterin munu varðveita, vernda og búa okkur undir endurkomu Jesú Krists. Útdráttur. Einungis stafræntRáðstefnu veggfóðurVeggfóður frá aðalráðstefnu apríl 2024.