Kirkjusöguspjöld
Klippið út spjöldin, brjótið saman á brotalínunni og límið þau svo saman.
Desideria Yáñez
„Hún vildi … óðfús lesa Mormónsbók.“
-
Hana dreymdi um kirkjubækling sem myndi breyta lífi hennar.
-
Sonur hennar, José, fann bæklinginn í Mexíkóborg. Trúboðar kenndu henni fagnaðarerindið.
-
Hún var fyrsti einstaklingurinn til að lesa Mormónsbók á spænsku.
-
Hún var ein af fyrstu konunum í Mexíkó til að skírast.
Olivas Vila Aoy
„Ég … þrái að vera kirkjunni gagnlegur.“
-
Hann fæddist á Spáni. Hann ferðaðist til Kúbu, Mexíkó og Bandaríkjanna til að hjálpa fólki.
-
Hann hitti trúboðana og gekk í kirkjuna.
-
Hann kom að þýðingu Mormónsbókar á spænsku.
-
Hann lærði að ekki voru til skólar fyrir spænskumælandi börn í El Paso í Texas, Bandaríkjunum. Hann kom á fót skóla fyrir þau og kenndi þar í mörg ár.