2021
Jesús Kristur gaf kirkju sinni nafn
September 2021


Sögur úr ritningunum

Jesús Kristur gaf kirkju sinni nafn

Ljósmynd
image of Jesus

Drottinn sagði Joseph Smith hvað nafn kirkjan ætti að bera. Hann sagði að nafn hennar ætti að vera „Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.“

Ljósmynd
Joseph Smith reading the scriptures
Ljósmynd
Church building with Church sign

Orðin Jesú Krists eru mikilvægasti hluti nafns kirkjunnar. Þar sem þetta er kirkja Jesú Krists, ber hún hans nafn.

Ljósmynd
children holding scriptures

Síðari daga heilögu vísar til meðlima kirkjunnar á okkar tímum.

Ljósmynd
boy and grandma watching conference together

Spámenn og postular hafa kennt að mikilvægt sé að nota hið rétta nafn kirkjunnar. Það sýnir öðrum að við trúum á Jesú Krist.

Ljósmynd
girl showing friend picture of Jesus at home

Þegar aðrir spyrja um trú mína, get ég sagt: „Ég trúi á Jesú Krist. Ég tilheyri Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.“

Myndskreytingar eftir Apryl Stott

Prenta