Október 2015 Aðalfundur kvenna Aðalfundur kvenna Rosemary M. WixomUppgötva guðleikann hið innraSystir Wixom kennir að hvert okkar hafi komið til jarðar gædd guðlegu eðli. Að skilja og þróa okkar guðlega eðli, hjálpar okkur að vita af hverju við erum hér á jörðu; það hjálpar okkur líka að vita að himneskur faðir elskar okkur. Hið guðlega eðli hið innra hvetur okkur í þessu lífi til að læra eilífan sannleika og þjóna öðrum. Linda S. ReevesVerðug okkar fyrirheitnu blessanaLinda S. Reeves hvetur systur til að minnast blessananna sem himneskur faðir hefur heitið þeim fyrir að lifa eftir fagnaðarerindinu. Carol F. McConkieHér til að þjóna réttlátum málstaðSystir Carol F. McConkie hvetur stúlkur og konur á öllum aldri til að þjóna réttlátum málstað, er við leggjum okkar af mörkum við að byggja upp ríki Guðs. Dieter F. UchtdorfSumar með Rósu frænkuUchtdorf forseti deilir sögu stúlku einnar sem lærði um trú, von og ást er hún varði sumri hjá fræknu sinni. Laugardagur, morgunhluti Laugardagur, morgunhluti Dieter F. UchtdorfÞað virkar dásamlega!Uchtdorf forseti hvetur okkur til að einfalda nálgun okkar á lærisveinshlutverkinu ef við erum að finna að fagnaðarerindið sé ekki að virka í lífi okkar. M. Russell BallardGuð er við stjórnvölinnÖldungur M. Russell Ballard minnir okkur á að Guð er við stjórnvölinn og ef við höldum sáttmálana sem við gerðum, munum við blessuð og vernduð. Richard J. MaynesGleðin að lifa lífi með Krist að þungamiðjuÖldungur Maynes segir frá því hvernig það getir okkur kleift að öðlast frið, hamingju og geði, með því að hafa Krist að þungamiðju, jafnvel þegar við upplifum mótlæti. Neill F. MarriottGefa Guði hjarta okkar Larry R. LawrenceHvers er mér enn vant? Francisco J. ViñasHið velþóknanlega orð GuðsÖldungur Francisco J. Vinas kennir að „hið velþóknanlega orð Guðs“ geti læknað okkur í raunum okkar og leitt okkur að samfélagi við heilagan anda í gegnum einlæga og áframhaldandi iðrun. Quentin L. CookÍ toppstandi að hætti Bristol: Verðug musterisins – í bæði góðu og slæmu árferðiQuentin L. Cook deilir þremur leiðum sem við getum þróað persónulegt réttlæti og þar af leiðandi notið hamingju í þessu lífi og því næsta. Laugardagur, síðdegishluti Laugardagur, síðdegishluti Henry B. EyringEmbættismenn kirkjunnar studdir Robert D. HalesAð mæta áskorunum nútíma heimsÖldungur Hales leiðbeinir ungum einhleypum til að taka skynsamlegar ákvarðanir varðandi menntun, hjónaband og þjónustu í kirkjunni, er þau gera sínar framtíðaráætlanir. Jeffrey R. HollandNú er hún móðir þínJeffrey R. Holland lofar mæður fyrir styrk þeirra, tryggð og ást Bradley D. FosterÞað er aldrei of snemmt og það er aldrei of seintÖldungur Bradley D. Foster útskýrir að það er aldrei of snemmt og aldrei of seint að kenna börnum okkar fagnaðarerindi Jesú Krists. Hugo MontoyaReynd og freistað – en liðsinntÖldungur Hugo Montoya minnir okkur á að þótt við séum reynd og okkur sé feistað, þá getum við hjálpað hvert öðru að sigrast á raunum okkar fyrir tilverknað friðþægingar Jesú Krists. Vern P. StanfillVeldu ljósiðÖldungur Vern P. Stanfill hvetur meðlimi kirkjunnar til að leita ljóss og andlegs styrks með því að tileinka sér spámannlega leiðsögn, bregðast við andlegum hugboðum og hlýða boðorðum Guðs. James B. MartinoLeitið til hans og svör munu berastÖldungur Martino kennir hvernig hlýðni, ritningarnám, bænagjörð og fasta hjálpa okkur að skynja andann og hljóta svör við spurningum okkar. Dallin H. OaksStyrkt af friðþægingu Jesú KristsDallin H. Oaks vitnar um mátt friðþægingar Krists til að styrkja og hjálpa okkur í sársauka, þjáningum og ófullkomleika jarðlífsins. Prestdæmisfundur Prestdæmisfundur Neil L. AndersenTrúin er val, ekki tilviljunÖldungur Anderson ræðir hvernig við getum valið að styrkja og vernda trú okkar. Randall K. BennettYkkar næsta skrefRandall K. Bennett bendir á reglur sem auðvelda okkur að taka næsta skrefið aftur í kærleiksríkan faðm himnesks föður og frelsara okkar. Dieter F. UchtdorfÓttast ekki, trú þú aðeinsDieter F. Uchtdorf forseti hvetur okkur til að hafa hugrekki til að trúa, líkt og Daníel, og standa gegn gagnrýni og efasemdum hins veraldlega heims. Ef við getum það, munum við hafa aukið ljós og frið í lífi okkar. Henry B. EyringÞið eruð ekki einir í verkinu Thomas S. MonsonHaldið boðorðin Sunnudagur, morgunhluti Sunnudagur, morgunhluti Thomas S. MonsonVer fyrirmynd og ljósThomas S. Monson forseti kennir okkur að vera „fyrirmynd trúaðra“ og ljós fyrir heiminn. Með því að gera það, munum við standa upp úr, en ef við höfum Krist sem leiðtoga lífs okkar, mun hugrekki koma í stað ótta. Ronald A. RasbandMig furðar Gary E. StevensonSkýr og dýrmætur sannleikurÖldungur Gary E. Stevenson segir frá því þegar hann var kallaður í Tólfpostulasveitina og ber vitni um hinn skýra og dýrmæta sannleika fagnaðarerindisins. Dale G. RenlundMeð augum GuðsDale G. Renlund kennir að við þurfum að sjá aðra eins og himneskur faðir sér þá, til að geta þjónað þeim af árangri. Russell M. NelsonTilmæli til systra minnaRussel M. Nelson lofar framlag kvenna til kirkjunnar og samfélagsins. Hann hvetur konur að halda sáttmála sína. Gregory A. SchwitzerTrompethljómurinn skal heyrastGregory A. Schwitzer hvetur Síðari daga heilaga til að vitna skýrt og skorinort til varnar Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu og kenningunni. Claudio R. M. CostaAð þau hafi hann ávallt í hugaÖldungur Costa kennir það hvernig það að íhuga lífið og friðþægingu Krists, getur gert sakramentið þýðingarmeira og boðið upp á samvistir við heilagan anda. Henry B. EyringÍ samfélagi heilags andaHenry B. Eyring hvetur meðlimi til að leita samfélags heilagas anda, sem sér okkur fyrir vernd, leiðsögn og huggun. Sunnudagur, síðdegishluti Sunnudagur, síðdegishluti D. Todd ChristoffersonHvers vegna kirkjanD. Todd Christofferson lýsir nokkrum ástæðum þess að Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilög er nauðsynleg til að framkvæma tilgang frelsarans. Devin G. DurrantÉg ígrunda það stöðugt í hjarta mínuDevin G. Durrant hvetur meðlimi til að leggja fyrir í hverri viku og ígrunda og læra utanbókar ritningargrein í hverri viku, til að auka andlegan kraft og vernd. Von G. KeetchÞeir sem halda boðorð Guðs eru blessaðir og hamingjusamirÖldungur Keetch kennir að boðorðin séu okkur til verndar og handleiðslu, til að hjálpa okkur að verða það sem vilji Guðs stendur til. Carole M. Stephens„Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín“Carole M. Stephens kennir að ef við treystum og fylgjum leiðsögn himnesks föður, Jesú Krists og heilags anda, og lifandi spámanna, þá getum við snúið af öryggi og gleði til okkar himnesku heimkynna. Allen D. HaynieMinnist þess á hvern þið hafið sett traust ykkarÖldungur Haynie kennir að við verðum að vera hrein til að snúa aftur til að lifa með himneskum föður og að eina leiðin til að verða hrein er í gegnum friðþægingu Jesú Krists. Sáluhjálparáætlunin innifól í sér frelsara sem gæti hjálpað okkur að verða hrein í gegnum trú á hann og iðrun synda okkar. Kim B. ClarkAugu til að sjá og eyru til að heyraÖldungur Kim B. Clark ber vitni um, að ef við lítum til Krists og opnum augu okkar og eyru, þá mun heilagur andi blessa okkur til að sjá Drottin Jesú Krist starfa í lífi okkar. Koichi AoyagiHald stefnu þinniÖldungur Aoyagi hvetur okkur til að snúa hjörtum okkar að Guði í prófraunum okkar, svo við fáum staðist þær vel og prófraun þessa lífs. David A. Bednar„Útvaldir til að bera vitni um nafn mitt“Öldungur David A. Bednar segir frá ævilöngum lærdómi sem spámann og postualar hafa miðlað okkur.