Uppfærsla
Í janúar 2011 útgáfu Líahóna er greint frá því að erlendir trúboðar þjóni á Fílabeinsströndinni (sjá „In the Presence of Angels,“ eftir Samuel Gould, 50). Eftir prentun blaðsins breyttust aðstæður þar og erlendum trúboðum var falið að þjóna annars staðar. Kirkjan fylgist náið með stjórnmálaaðstæðum alls staðar þar sem trúboðar þjóna og færir þá til, sé það nauðsynlegt. Trúboðar snúa aðeins til baka þegar aðstæður eru álitnar öruggar að nýju.