Líahóna, apríl 2011 Mánaðarlegur boðskapur 4 Boðskapur Æðsta forsætisráðsins: Hann er ekki hér, hann er upp risinn Thomas S. Monson forseti 7 Boðskapur heimsóknarkennara: Tilgangur Líknarfélagsins Greinar 20 Hafa hann ávallt í huga Öldungur D. Todd Christofferson Þrjár leiðir til að auðvelda okkur að minnast frelsarans. 28 Rebecca Swain Williams: Stöðug og óhagganleg Janiece Lyn Johnson Hún var trú fagnaðarerindinu þrátt fyrir andspyrnu fjölskyldu sinnar. 32 Örugg sigling um Marshalleyjar Joshua J. Perkey Stundum þörfnumst við hjálpar annarra til að komast á hinn krappa og þrönga veg. Þættir 8 Hið smáa og einfalda 11 Þjóna í kirkjunni „Allt er þetta mér til blessunar“ Michael R. Morris 12 Trú okkar Jesús Kristur friðþægði fyrir syndir okkar 14 Við tölum um Krist Iðrist, komið til Drottins og verðið heil David L. Frischknecht 16 Sígildar trúarsögur Hinn hreinsandi máttur Getsemane Öldungur Bruce R. McConkie 38 Frá Síðari daga heilögum 74 Kirkjutíðindi 79 Hugmyndir að fjölskyldukvöldi 80 Uns við hittumst á ný Þyrnisveigur, sigursveigur Larry Hiller Ungir fullorðnir 42 Sáttmáli er ævarandi Marta Valencia Vásquez Þegar ég var ung ákvað ég að fara einhvern tíma í musterið, þótt musteri hafi ekki verið á Costa Rica á þeim tíma. 44 Loks tók ég að hlusta Án nafns Allan tímann á stefnumóti mínu við Madeline blés andinn mér í brjóst að fara aðeins á stefnumót við þær sem lifðu eftir háum stöðlum. Æskufólk 46 Spurningar og svör Hvers vegna glímir fjölskylda mín við vandamál, þótt við förum í kirkju, höfum fjölskyldukvöld og reynum að lifa eftir fagnaðarerindinu? Hvað meira getum við gert? 48 Veggspjald Hafa hann ávallt í huga 49 Orð á orð ofan Kenning og sáttmálar 76:22–24 50 Umbun endurbyggingar Ashley Dyer Í húsarústum eftir jarðskjálfta uppgötvaði ég einstaklingsverðmæti mitt. 52 Máttur ritninganna Adam C. Olson Þessir tveir ungu Tahítibúar þurftu aðeins að gefa ritningunum tækifæri. 55 Af trúboðsakrinum Ábendingin í blessun minni Scott Talbot 56 Meðalgangarinn Jesús Kristur Boyd K. Packer forseti Dæmisagan um lánadrottininn og skuldunautinn auðveldar okkur að skilja réttvísi, miskunn og friðþæginguna. Börn 59 Ákvörðun Niya Marcel Niyungi Hún stóð frammi fyrir ákvörðun þegar henni varð ljóst að búðareigandinn hafði gefið henni of mikið til baka. 60 Páskavikan Þótt við höldum páska hátíðlega í einn dag, fela þeir í sér einnar viku atburði í lífi frelsarans. 62 Myndir barna víða að úr heiminum Sjómenn, musteri, trúboðar og fleira. 65 Sérstakt vitni Hvernig get ég fundið skjól frá því slæma í heiminum? Öldungur Richard G. Scott 66 Koma með Barnafélagið inn á heimilið Jesús Kristur er frelsari minn og lausnari Ana Maria Coburn og Cristina Franco 68 Hamingjusöm heima Chad E. Phares Systkini frá Kambódíu tilgreina það sem veitir þeim hamingju. 70 Fyrir yngri börn Á kápusíðu Frið gef ég yður, eftir Walter Rane, birt með leyfi Church History Museum. Reyndu að finna mynd af Líahóna falda í þessu blaði. Vísbending: Falleg prinsessa. Meira á Alnetinu