Kirkjan er hér
Hong Kong, Lýðveldið Kína
Flestir líta á Hong Kong sem iðandi hafnarborg fulla af fólki. Í úthverfunum er hins vegar ekki eins fjölmennt. Nágranni fylgist með er þriggja kynslóða fjölskylda, meðlimir kirkjunnar, verja tíma saman í garði nálægt íbúð sinni.
Sýna öðrum einlæga umhyggju
Ljósmyndaðar í lestinni í Hong Kong eru móðir og dóttir, Carrie Shuk-fan Leung og Shayla Suet-yee Leung. Aðspurð um hirðisþjónustu, segir systir Carrie Leung: „Þegar við sýnum þeim sem umhverfis eru einlæga umhyggju, erum við að þjóna.“