2023
Kveðja frá Englandi!
Janúar 2023


Kveðja frá Englandi!

Lærið um börn himnesks föður víða um heim.

Ljósmynd
Panel 3 of 12 1. Red, double decked bus. 2. Windsor Castle 3. United Kingdom Flag and Great Brittan 4. Flag 5. Shakespeare talking with a speech bubble 6. English ship from the 1800s with pioneers on it. 7. Preston England Temple with a family walking in front of it. Girls in dresses and boys in white shirts and ties and slacks. 8. London England Temple 9. Cheese wheel with a ball 10. Plate of Veg and Egg Muffins 11. Cheese wedge and a container of milk. 12. British Flags.

England er land í Vestur-Evrópu. Það er hluti af Bretlandi. Meira en 50 milljón manns búa þar.

Fyrstu Brautryðjendur

Ljósmynd
Pioneers standing in front of a boat

Fyrstu trúboðarnir komu til Englands árið 1837. Margir létu skírast þar og fóru síðan til Bandaríkjanna. Nú eru kirkjumeðlimir í Englandi næstum 150.000 talsins!

Tungumálið enska

Ljósmynd
hakespeare talking with a speech bubble

Rithöfundurinn William Shakespeare var frá Englandi. Hann bjó til hundruð enskra orða. Í dag tala næstum 1.5 milljarður ensku.

Konunglegt heimili

Ljósmynd
Windsor Castle

Í Englandi eru hundruð kastalar. Windsor-kastalinn var byggður á 11. öld og er elsti kastalinn sem fólk býr enn í.

Farið umhverfis London

Ljósmynd
A red double-decker bus

London, Englandi, er höfuðborg Bretlands og ein stærsta borg Evrópu. Það má finna marga há, rauða strætisvagna sem gera fólki kleift að ferðast um.

Tvö falleg musteri

Ljósmynd
Preston England Temple and London England Temple with a family walking in front of it. Girls in dresses and boys in white shirts and ties and slacks.

Í Englandi eru musteri í Preston og London.

Myndskreyting: Raquel Martín

Prenta