2023
Jesús er ljósið okkar
Janúar 2023


Frá Æðsta forsætisráðinu

Jesús er ljósið okkar

Tekið úr „The Light and Life of the World [Ljós og líf heimsins],“ Ensign, nóv. 1987, 63–66.

Jesus Christ standing among the Nephites

Eftir að Jesús var reistur upp, fór hann og vitjaði sumra íbúanna í Ameríku. Hann var klæddur hvítri skikkju og kom niður af himni. Hann rétti fram höndina og sagði: „Sjá, ég er Jesús Kristur. … Ég er ljós og líf heimsins“ (3. Nefí 11:10–11).

Jesús er ljós heimsins af því að kenningar og fordæmi hans lýsa upp leiðina til himnesks föður.

Lýsa upp leið okkar

Oaks forseti tilgreindi hvernig Jesús lýsir upp leið okkar á fjóra vegu. Finnið ritningarversið sem á við hverja leið.

  1. Fordæmi hans sýnir okkur hvað okkur ber að gera.

  2. Hann hjálpar okkur að vita hvað er rétt og hvað rangt.

  3. Máttur hans eykur löngun okkar til að breyta rétt.

  4. Ljósið hans lýsir okkur á erfiðum tímum.

  1. Moróní 7:16–17

  2. 3. Nefí 18:16

  3. 1. Nefí 17:13

  4. Eter 4:11–12

Málverk eftir John Scott; myndskreyting eftir Shawna J. C. Tenney