„Efnisyfirlit,“ Til styrktar ungmennum, jan. 2021, 1. Efnisyfirlit Greinar LjósmyndJanúar 2021 Til styrktar ungmennum Á kápusíðu: Tímarit aðeins fyrir þig, bls. 2 Ljósmynd frá Getty Images Velkomin Frá Æðsta forsætisráðinu Megi þetta nýja tímarit ungmenna vera þér hjálplegt á þessu mikilvæga stigi jarðneskrar ferðar þinnar. Hinn mikli málstaður endurreisnarinnar M. Russell Ballard forseti Verkið sem Joseph og Hyrum hófu heldur áfram á okkar tíma. Sveppanámsstyrkur Jun Hori Piltur í Japan lærir hvers vegna fjölskylda hans ræktaði sveppi sem honum var meinilla við. Joseph Smith – Spámaður minn David A. Edwards Hann getur líka verið spámaður þinn. Svar til Olivers Eric B. Murdock Oliver Cowdery vildi vita hvort verkið sem Joseph Smith vann að væri satt. Svona komst hann að því. Kenning og sáttmálar: Yfirlit Annalise Gardiner Lærið nokkrar staðreyndir um þá bók ritninganna sem við lærum saman í ár. Læra tungumál andans Samantha Lofgran Opinberun er eins og tungumál sem hvert okkar þarf að læra. Mikið verk Aðalforsætisráð Piltafélags og Stúlknafélags Drottinn hefur boðið þér að taka þátt í mikilvægasta verki jarðar. Mikið er verkið: Þemalag ungmenna 2021 Nik Day Nótur að nýju lagi um þema ungmenna þessa árs. Inniheldur líka … Tengjast Orð á orð ofan Veggspjald þema ungmenna Sterkur grundvöllur Skemmtistund Spurningar og svör Kjarni málsins Lokaorð Russell M. Nelson forseti Fólk úr kirkjusögunni