Apríl 2015 Aðalfundur kvenna Aðalfundur kvenna Cheryl A. EsplinFylla heimili okkar af ljósi og sannleika Carole M. StephensFjölskyldan er GuðsCarole M. Stephens notar orð úr Barnafélagssöng til að kenna um hlutverk fjölskyldunnar í áætlun Guðs – jarðnesku fjölskyldu okkar og þeirrar himnesku. Bonnie L. OscarsonVerjendur fjölskyldu-yfirlýsingarinnarSystir Bonnie L. Oscarson hvetur Síðari daga heilagar konur til að verja hjónabandið, hin helgu hlutverk foreldra og helgi heimilisins. Henry B. EyringHuggarinnHenry B. Eyring segir frá því hvernig skírnarsáttmálinn hvetur okkur til að færa þeim sem bera þungar byrðar lífsins, samúð frelsarans . Laugardagur, morgunhluti Laugardagur, morgunhluti Henry B. Eyring„Sú fasta, sem mér líkar“Henry B. Eyring kennir um þær stundlegu og andlegu blessanir sem hljótast af föstu og föstufórnum. Boyd K. PackerSæluáætluninBoyd K. Packer kennir um hjónabandið, sköpunarkraftinn, iðrun og eilífar fjölskyldur. Linda K. BurtonVið munum stíga upp samanSystir Burton kennir að þegar karlar og konur halda sáttmála sína og styrki hvort annað, geti þau náð öllum sínum möguleikum. Dallin H. OaksDæmisagan um sáðmanninnDallin H. Oaks notar dæmisöguna um sáðmanninn og varar við viðhorfi sem kemur í veg fyrir að orð Guðs fái vaxið í hjörtum okkar og borið „ávöxt.“ L. Whitney ClaytonVeldu að trúaÖldungur L. Whitney Clayton af hinum sjötíu útskýrir að við fylgjum andlegu ljósi í lífi okkar þegar við veljum að trúa á frelsarann og fagnaðarerindi hans. L. Tom PerryAf hverju hjónabandið og fjölskyldan eru mikilvæg –allsstaðar í heiminumÖldungur L. Tom Perry útskýrir hvers vegna hjónabandið og fjölskyldan eru enn hin altæka fyrirmynd og okkur er mikilvægt að styðja framlag til að efla þá fyrirmynd hvarvetna um heim. Laugardagur, síðdegishluti Laugardagur, síðdegishluti Dieter F. UchtdorfEmbættismenn kirkjunnar studdirDieter F. Uchtdorf les nöfn embættismanna og yfirmanna og biður um stuðning. Kevin R. JergensenSkýrsla endurskoðunardeildar kirkjunnar, 2014Framkvæmdastóri Endurskoðunardeildar kirkjunnar, Kevin R. Jergensen, les endurskoðunarskýrslu fyrir árið 2014. Brook P. HalesStatistical Report, 2014 David A. BednarÞeir bældu þess vegna ótta sinnDavid A. Bednar kennir hvernig við getum sigrast á jarðneskum ótta, með því að trúa á Jesú Krist og byggja líf okkar á hans undirstöðu. D. Todd ChristoffersonAf hverju hjónaband og fjölskyldaÖldungur Christofferson fjallar um mikilvægi hjónabands á milli karls og konu og hvernig það tengist sæluáætlun Guðs. Wilford W. AndersenTónlist fagnaðarerindisinsÖldungur Wilford W. Andersen af hinum sjötíu, kennir hvernig við kennt og notið samhljóms tónlistar fagnaðarerindisins á heimilum okkar og með börnum okkar. Dale G. RenlundSíðari daga heilagir haldið áfram að reynaÖldungur Dale G. Renlund talar um að vera heilagur þýði að halda áfram að reyna og hvetur okkur til að gera svo á sama tíma og við gefum öðrum það sama tækfifæri. Michael T. RingwoodSannlega góð og falslaus Quentin L. CookDrottinn er mitt ljósQuentin L. Cook kennir að við munum vaxa og dafna, þrátt fyrir vægðarlausan raunveruleikann sem umlykur, ef við fylgjum frelsaranum og lifum í sátt og samlyndi. Prestdæmisfundur Prestdæmisfundur M. Russell BallardHin undursamlega kynslóð unga fólksinsÖldungur M. Russell Ballard hvetur þá sem þjónað hafa í trúboði og allt ungt fólk til að lifa eftir reglum fagnaðarerindisins og tileikna sér réttláta breytni. Ulisses SoaresJá, við getum og munum sigra!Öldungur Ulisses Soares ber vitni um að ef við verðum sönn vitnisburði okkar um Jesú Krist og fagnaðarerindi hans, munum við vinna orrusturnar gegn hinu illa. Larry M. GibsonFöðurhlutverkið – eilíf örlög okkarBróðir Larry M. Gibson kennir mönnum kirkjunnar um höfuðhlutverk þeirra sem feður, bæði nú í dag sem og í eilífðinni. Dieter F. UchtdorfUm einlægleikaUchtdorf kennir prestdæmishöfum mikilvægi þess að vera auðmjúkur og einlægur lærisveinn. Henry B. EyringPrestdæmið og persónuleg bænHenry B. Eyring kennir prestdæmishöfum að ef þeir biðji í auðmýkt og leiti andans þá muni Guð hjálpa þeim að vita hvað þeir eigi að segja og gera. Thomas S. MonsonPrestdæmið – heilög gjöfThomas S. Monson kennir prestdæmishöfum að varðveita gjöf prestdæmisins, að lifa verðuglega og fylgja frelsaranum. Sunnudagur, morgunhluti Sunnudagur, morgunhluti Thomas S. MonsonBlessanir musterisinsThomas S Monson greinir frá huggun, frið og styrk sem okkur getur hlotnast er við sækjum musterið. Rosemary M. WixomSnúa aftur til trúarRosemary M. Wixom segir sögu af konu sem snéri aftur til trúar eftir miklar efasemdir og fjölskyldumeðlimum hennar og vinum sem studdu hana af ástúð. José A. TeixeiraAð leita DrottinsÖldungur José A. Teixeira af hinum Sjötíu greinir frá þremur venjum sem hjálpa okkur að læra um frelsarann og upplifa gleði, jafnvel á erfiðum stundum. Gérald CausséFinnst ykkur það enn dásamlegt?Gérald Caussé biskup hvetur meðlimi til að hafa ávallt í huga undur fagnaðarerindis Jesú Krists. Brent H. NielsonAð bíða glataða sonarinsÖldungur Brent H. Nielson deilir persónulegri sögu um það hvernig á að taka með, elska og bíða eftir þeim sem hafa tapað trú sinni. Jeffrey R. HollandRéttvísi, kærleikur og miskunnJeffrey R. Holland ber vitni um friðþægingu frelsarans og útskýrir hvernig hún tengist falli Adams og Evu. Dieter F. UchtdorfNáðargjöfin Sunnudagur, síðdegishluti Sunnudagur, síðdegishluti Robert D. HalesVernda sjálfræðið, verja trúfrelsiðÖldungur Robert D. Hales útskýrir ástæður þess að trúfrelsið er okkur nauðsynlegt til að iðka sjálfræði og framfylgja áætlun himnesks föður. Kevin W. PearsonDveljið við tréðÖldungur Kevin W. Pearson útskýrir hvernig sýn Lehís um tré lífsins kennir hvað við verðum að gera til að standast allt til enda. Rafael E. PinoHin eilífa yfirsýns fagnaðarerindisinsSkilningur á sæluáætluninni veitir okkur eilífa yfirsýn og auðveldar okkur að sjá boðorðin, helgiathafnirnar, sáttmálana og raunir og þrengingar í réttu ljósi. Neil L. AndersenTil komi þitt ríkiÖldungur Neil L Andersen fjallar um hlutverk meðlima kirkjunnar í að byggja upp ríki Guðs og í undirbúningi fyrir síðari komu Drottins. Jorge F. ZeballosEf þú ert ábyrgurÖldungur JorgeF. Zeballos segir frá fjórum lykilreglum sem hjálpa okkur að vera ábyrg frammi fyrir föður okkar á himnum og verða lík honum. Joseph W. SitatiVerið frjósöm, margfaldist og uppfyllið jörðinaÖldungur Sitati segir frá hlutverki okkar í áætlun sáluhjálpar og hvernig við getum orðið lík Guði, ef við framfylgjum því hlutverki. Russell M. NelsonHvíldardagurinn er feginsdagurRussell M. Nelson segir frá því hvernig við getum getum gert hvíldardaginn að feginsdegi, með því að efla fjölskylduböndin, gera ættarsögu okkar og þjóna öðrum.