Aðalráðstefna
Stuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn
Aðalráðstefna apríl 2021


Stuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn

Bræður og systur, ég mun nú kynna ykkur aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn kirkjunnar og biðja um stuðning ykkar:

Sýnið vinsamlega stuðning ykkar á hefðbundinn hátt, hvar sem þið kunnið að vera. Ef einhverjir eru á móti einhverju því sem hér verður lagt fram, biðjum við að þeir hafi samband við stikuforseta sinn.

Þess er beiðst að við styðjum Russell Marion Nelson sem spámann, sjáanda og opinberara og forseta Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu; Dallin Harris Oaks sem fyrsta ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu; og Henry Bennion Eyring sem annan ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Þeir sem eru því mótfallnir, sýni það.

Þess er beiðst að við styðjum Dallin H. Oaks sem forseta Tólfpostulasveitarinnar og M. Russell Ballard sem starfandi forseta Tólfpostulasveitarinnar.

Allir sem eru því samþykkir, sýni það.

Ef einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum sem meðlimi Tólfpostulasveitarinnar: M. Russell Ballard, Jeffrey R. Holland, Dieter F. Uchtdorf, David A. Bednar, Quentin L. Cook, D. Todd Christofferson, Neil L. Andersen, Ronald A. Rasband, Gary E. Stevenson, Dale G. Renlund, Gerrit W. Gong og Ulisses Soares.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu og Tólfpostulasveitina sem spámenn, sjáendur og opinberara.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Ef einhver á móti, sýni hann það með sama merki.

Til upplýsinga, verða öldungar Robert C. Gay og Terence M. Vinson leystir frá þjónustu sem meðlimir í forsætisráði hinna Sjötíu og tekur það gildi 1. ágúst 2021 ágúst næstkomandi.

Þeir sem vilja sýna þessum bræðum þakklæti fyrir dygga þjónustu, sýni það vinsamlega með handauppréttingu.

Eftirtaldir svæðishafar Sjötíu hafa verið leystir af: Öldungar Sean Douglas, Michael A. Dunn, Clark G. Gilbert, Alfred Kyungu, Carlos G. Revillo Jr. og Vaiangina Sikahema.

Þeir sem vilja sýna þakklæti fyrir framúrskarandi þjónustu þeirra, sýni það vinsamlega.

Við höfum leyst af aðalforsætisráð Barnafélagsins, eins og eftirfarandi: Joy D. Jones, sem forseta, Lisu L. Harkeness, sem fyrsta ráðgjafa og Cristinu B. Franco, sem annan ráðgjafa.

Allir sem vilja sýna þessum systrum þakkir fyrir dygga þjónustu, sýni það.

Þess er beiðst að við styðjum öldunga Paul V. Johnson og S. Mark Palmer sem meðlimi í forsætisráði hinna Sjötíu, frá og með 1. ágúst 2021.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Séu einhverjir mótfallnir, þá sýni þeir það með sama merki.

Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda sem aðalvaldhafa Sjötíu: Sean Douglas, Michael A. Dunn, Clark G. Gilbert, Patricio M. Giuffra, Alfred Kyungu, Alvin F. Meredith III, Carlos G. Revillo Jr. og Vaiangina Sikahema.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum hina nýju svæðishafa Sjötíu eins og kirkjan hefur kynnt þá fyrr í vikunni.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Séu einhverjir mótfallnir, þá sýni þeir það með sama merki.

Þess er beiðst að við styðjum sem nýtt aðalforsætisráð Barnafélagsins, Camille N. Johnson, sem forseta, Susan H. Porter, sem fyrsta ráðgjafa og Amy A. Wright, sem annan ráðgjafa.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum aðra aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn eins og skipan þeirra er nú.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Við bjóðum þeim á ný, sem eru á móti einhverju því sem hér var lagt fram, að hafa samband við stikuforseta sinn.

Við þökkum fyrir stöðuga trú ykkar og bænir í þágu leiðtoga kirkjunnar.

Breytingar á svæðishöfum Sjötíu

Eftirtaldir svæðishafar Sjötíu voru studdir á leiðtogafundi sem haldinn var sem hluti af aðalráðstefnu:

Daniel P. Amato, Rodney A. Ames, Marcelo Andrezzo, Samuel Annan-Simons, Patrick Appianti-Sarpong, Eduardo M. Argana, Steven C. Barlow, Erik Bernskov, Mark E. Bonham, K. Bruce Boucher, Jonathan G. Cannon, Juan P. Casco, Gregorio E. Casillas, Fernando R. Castro, Ranulfo Cervantes, Thomas K. Checketts, Ross A. Chiles, Benjamin Cinco, David C. Clark, Félix Conde, Jorge A. Contreras, Corbin E. Coombs, Moroni Costa, Leandro J. Curaba, B. Corey Cuvelier, Ernesto A. Deyro Jr., J. Kimo Esplin, Tomás Familia, Michael D. Groll, John Gutty, Oleksiy H. Hakalenko, Tommy D. Haws, Levi W. Heath, Brian J. Holmes, Hal C. Hunsaker, Yuichi Imai, Bruce H. Ixcot, Paul H. Jean Baptiste, Dong Hwan Jeong, Frederick M. Kamya, Gaëtan Kelounou, David S. Kinard, Julio E. Lee, R. Darío Lorenzana, Odair José Castro de Lira, Enrique M. Loo, Hernán D. Lucero, Bartolome Madriaga, Douglas P. Maxfield, Héctor Méndez, Steven C. Merrell, Quinn S. Millington, Siegfried A. Naumann, Ricardo J. Nieves, Lorenzo E. Norambuena, Enefiok Ntem, Charles O. Oide, Juan L. Orquera, Roberto C. Pacheco, Damon Page, Franck A. Poznanski, T. Michael Price, Alexandre Ret, Frédéric T. Riemer, Russell A. Robinson, Leonardo S. Rojas, Douglas A. Rozsa, Lee M. Shumway, Robert H. Simpson, Vance K. Smith, Martiniano S. Soquila Jr., Victor H. Suazo, Raul Tapia, Carlos Torres, Bruno E. Vásquez, M. Travis Wolsey og Richard G. Youngblood.