Aðalráðstefna apríl 2021 Laugardagsmorgunn Laugardagsmorgunn Russell M. NelsonUpphafsboðskapurNelson forseti býður fólk velkomið á aðalráðstefnu, segir frá því hvernig Drottinn er að hraða verki sínu og býður okkur að fjarlægja óþarfa úr lífi okkar, svo við getum verið verðugri. Dieter F. UchtdorfGuð meðal okkarÖldungur Uchtdorf kennir okkur að hafa von, láta ekki hugfallast og sjá á hvaða hátt Guð er meðal okkar. Joy D. JonesNauðsynleg samtölSystir Jones ítrekar mikilvægi þess að kenna börnum okkar fagnaðarerindi Jesú Krists. Jan E. NewmanKenna að hætti frelsaransBróðir Newman leggur áherslu á mikilvægi þess að kenna eins og frelsarinn í kirkjunni og á heimilum okkar. Gary E. StevensonHjörtu tengd böndumÖldungur Stevenson kennir mikilvægi góðvildar, elsku og virðingar og veitir börnum, ungmennum og fullorðnum sérstak leiðsögn. Gerrit W. GongRúm í gistihúsinuÖldungur Gong kennir að frelsarinn bjóði okkur að vera miskunnsamir Samverjar sem bjóða öllum inn í gistihús hans (kirkju hans), þar sem þeir geta fundið skjól. Henry B. EyringÉg má til musterisins gáEyring forseti vitnar um þær andlegu blessanir sem þeir hljóta sem þjóna í musterinu. Laugardagssíðdegi Laugardagssíðdegi Dallin H. OaksStuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismennOaks forseti mun nú kynna ykkur aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn til stuðnings. Jared B. LarsonSkýrsla endurskoðunardeildar kirkjunnar, 2020Jared B. Larson kynnir endurskoðunarskýrslu fyrir 2020. Jeffrey R. HollandEkki eins og heimurinn gefurÖldungur Holland kennir að við getum fundið frið í Kristi, jafnvel mitt í erjum og átökum. Jorge T. BecerraGreyið litlu skinninÖldungur Becerra kennir mikilvægi þess að annast hvert annað og skilja að þörf er fyrir okkur öll í ríki Guðs. Dale G. RenlundÓsanngirni sem vekur reiðiÖldungur Renlund kennir að við ættum ekki að láta ósanngirni gera okkur bitur eða eyða trú okkar, heldur biðja Guð um hjálp og efla traust okkar á frelsaranum Neil L. AndersenPersónulegt ferðalag barns GuðsÖldungur Andersen kennir að andabörn Guðs komi til jarðar í sitt persónulega ferðalag og að okkur beri að taka fagnandi á móti þeim, vernda þau og elska. Thierry K. MutomboÞér verðið frjálsirÖldungur Mutombo kennir að Jesús Kristur er ljós heimsins og að hann geti leitt okkur á myrkum og erfiðum tímum. M. Russell BallardVon í KristiBallard forseti miðlar fimm relgum sem geta hjálpað öllum sem eru einmana, þar með talið hinum einhleypu, að finna von í Jesú Kristi. Aðalfundur prestdæmisins Aðalfundur prestdæmisins Quentin L. CookBiskupar – hirðar yfir hjörð DrottinsÖldungur Cook útskýrir hvernig biskupar annast meðlimi hinnar upprennandi kynslóðar í deildum sínum. Ahmad S. CorbittÞið getið safnað saman Ísrael!Bróðir Corbitt kennir að ungmenni kirkjunnar geti hjálpað við samansöfnun Ísraels er þau skilja hið sanna auðkenni sitt og sérstakan kraft. S. Gifford NielsenÞetta er okkar tími!Öldungur Nielsen minnir okkur á að við getum hert upp hugann yfir þeirri hugsun að himneskur faðir sendi okkur hingað, á þessum ákveðna tíma í sögunni, til að uppfylla tilgang hans. Henry B. EyringBlessum í hans nafniEyring forseti kennir prestdæmishöfum að tilgangur þess að meðtaka prestdæmið sé að blessa fólk fyrir hönd Drottins og í hans nafni, efla kallanir þeirra með kærleika og dugnaði. Dallin H. OaksHvað hefur frelsari okkar gert fyrir okkur?Oaks forseti kennir að Jesús Kristur hafi gert okkur það öllum mögulegt að snúa aftur til himnesks föður og öðlast eilíf örlög okkar. Russell M. NelsonÞað sem við lærum og munum aldrei gleymaNelson forseti kennir fjórar lexíur sem hann vonar að við höfum lært á farsóttartímum. Sunnudagsmorgunn Sunnudagsmorgunn Ulisses SoaresJesús Kristur: Sálnahirðir okkarÖldungur Soares kennir um Jesú Krist, friðþægingu hans og gjöf iðrunar. Reyna I. AburtoGröfin sigrar ekkiSystir Aburto ber vitni um upprisu Jesú Krists og að friðþæging hans hjálpi okkur að sigrast á sorg og finna von. S. Mark PalmerHryggð okkar mun snúast í fögnuðÖldungur Palmer ber vitni um upprisuna og segir frá hvernig foreldrar hans gengu í kirkjuna. Edward DubeKeppa að markinuÖldungur Dube hvetur til að einblína á markmið okkar um eilíft líf með Guði, sama hvaða áskoranir lífið færir okkur. José A. TeixeiraMinnist leiðarinnar heimÖldungur Teixeira kennir mikilvægi þess að fylgja frelsaranum, er við vinnum að því að snúa aftur til okkar himnesku heimkynna. Taniela B. WakoloGuð elskar börn sínÖldungur Wakolo ber vitni um kærleika Guðs og lýsir því hvernig hann sýnir börnum sínum þann kærleika. Öldungur Chi Hong (Sam) WongÞeir fá ekki sigrað, við getum ekki falliðÖldungur Wong kennir að við getum ekki fallið, ef við byggjum undirstöðu okkar á Jesú Kristi. Michael John U. TehPersónulegur frelsari okkarÖldungur Teh kennir mikilvægi þess að þekkja frelsarann og læra að kunna að meta friðþægingu hans á persónulegan máta. Russell M. NelsonKristur er risinn; trú á hann mun færa fjöll úr staðNelson forseti ber vitni um trúarmátt Jesú Krists til að hjálpa okkur að sigrast á áskornunum lífsins. Hann leggur til fimm leiðir til að þróa sterkari trú. Sunnudagssíðdegi Sunnudagssíðdegi Dallin H. OaksVerja okkar guðlega innblásnu stjórnarskráOaks forseti útskýrir hinar guðlegu innblásnu reglur stjórnarskrár Bandaríkjanna. Hann kennir hvernig Síðari daga heilagir geta komið þessum reglum til varnar. Ronald A. Rasband„Sjá! Ég er Guð kraftaverka“Öldungur Rasband ber vitni um að kraftaverk blessi áfram fylgjendur Jesú Krists, samkvæmt trú þeirra og vilja Guðs. Timothy J. DychesLjós laðast að ljósiÖldungur Dyches kennir að Jesús Kristur er ljós heimsins og uppspretta sannrar hamingju og friðar. D. Todd ChristoffersonHvers vegna sáttmálsvegurinn?Öldungur Christofferson nefnir fimm atriði sem lýsa merkingu þess að vera á sáttmálsveginum og hvetur okkur til að hlýða ákalli spámannsins um að dvelja á veginum. Alan R. WalkerLjós fagnaðarerindis sannleika og elskuÖldungur Walker kennir að verk Guðs sé í hraðaðri framsókn á síðari dögum. David A. Bednar„Grundvallarreglur fagnaðarerindis míns“Öldungur Bednar kennir að réttar trúarreglur hjálpi okkur að velja skynsamlega og vera á sáttmálsveginum. Russell M. NelsonKóvid-19 og musterinNelson forseti ræðir enduropnun mustera og tilkynnir um fyrirhugaða byggingu nýrra mustera.