Fótspor á páskum Jesús Kristur kom mikilvægu verki til leiðar á ákveðnum stöðum fyrir krossfestingu sína og upprisu. Fetið í fótspor hans til að komast að því hvert hann fór og hvað hann gerði. Teikning eftir Adam Koford 1. Jesús kenndi fólki á hæð sem nefndist Olíufjallið. 2. Jesús reið á ösnu inn í Jesúsalem. Margir fögnuðu honum þar. 3. Jesús læknaði sjúka við musterið. 4. Jesús bað til himnesks föður í Getsemanegarðinum og þjáðist fyrir syndir okkar. 5. Jesús var krossfestur. 6. Jesús reis upp frá dauðum.