Líahóna, apríl 2012 Boðskapur 4 Boðskapur Æðsta forsætisráðsins: „Hann er upp risinn“—Vitnisburður spámanns Thomas S. Monson forseti 7 Boðskapur heimsóknarkennara: Elskið, vakið yfir og styrkið Greinar 12 Friðþægingin og ferðin um hinn dauðlega heim Öldungur David A. Bednar Hvernig friðþægingin styrkir okkur til að framkvæma, sýna góðvild og þjóna umfram okkar eigin þrá og getu. 20 Blessanir trúarskólans Brittany Beattie Æskufólk víða um heim segir frá því hvernig trúarskólinn hefur hjálpað því að koma til Krists. 26 Köllun fyrir nýja í trúnni Helena Hannonen Fjölskylda mín og ég þurftum að fórna miklu svo ég fengi uppfyllt köllun mína sem píanisti greinarinnar og ég gleðst yfir því. 30 Deildarráð að starfi LaRene Gaunt Hver er í deildarráði og hvert er hlutverk þess? Þættir 8 Minnisbók aprílráðstefnu Að fá meira út úr aðalráðstefnu Michael Barber og David Marsh 10 Við tölum um Krist Undursamleg náð Kristen Nicole Cardon 34 Heimili okkar, fjölskyldur okkar Gefa sér tíma til að tala og hlusta Rosemary M. Wixom 38 Frá Síðari daga heilögum 74 Kirkjutíðindi 79 Hugmyndir að fjölskyldukvöldi 80 Uns við hittumst á ný Von friðþægingarinnar Bishop Richard C. Edgley Ungt fólk 42 Allir þekkja Bleck Adam C. Olson Áhugi Bleks á körfubolta var bæði prófraun og blessun. Æskufólk 46 Spurningar og svör Hvers vegna þarf ég að fara í trúarskóla, ef ég get lært ritningarnar á eigin spýtur? 48 Af hverju trúarskóli? Sjö spámenn ræða um blessanir trúarskólans. 50 Trúarskóli í frumskógum Ekvador Joshua J. Perkey Hvernig trúarskóli í nýrri grein, að mestu skipaðri nýjum í trúnni, megnar að efla æskufólk með vitnisburði, þekkingu og trú. 52 Hvað kemur á eftir trúarskóla yngri deildar? David A. Edwards Hér er boðið þitt um að fara í trúarskóla eldri deildar. 53 Orð á orð ofan 2 Tím 3:16–17 54 Ekki brotlenda Adam C. Olson Örlítil aðgát og undirbúningur nú geta síðar fyrirbyggt mikinn vanda. 57 Veggspjald Ígrundið ritningarnar Börn 58 Umræðustund Hilary Watkins Lemon Josie var sorgmædd yfir því sem gerðist í skólanum, en það hjálpaði að ræða um það. 61 Hann braut hlekki dauðans Öldungur Patrick Kearon Frelsarinn dó og reis upp svo við mættum lifa aftur hjá himneskum föður og fjölskyldum okkar. 62 Koma með Barnafélagið inn á heimilið Jesús Kristur kennir mér að velja rétt 64 Tónlist Mig langar að líkjast Jesú Janice Kapp Perry 66 Systur að nafni og í trú Heather Wrigley Rúmenskar systur segja frá því hvernig þær styrkja trú sína. 68 Sérstakt vitni Hvað get ég gert til að fylgja áætlun himnesks föður fyrir mig? Öldungur Richard G. Scott 69 Trúarreglur mínar 70 Fyrir yngri börnin 81 Ritningarpersónur Mormónsbókar Reyndu að finna mynd af Líahóna falda í þessu blaði. Vísbending: Veldu réttu síðuna. Á kápusíðu Forsíða: Snertu mig ei, eftir Minervu Teichert, birt með leyfi Brigham Young University Museum of Art. Baksíða: Hluti af myndinni Sjá, hendur mínar, eftir Jeff Ward. Meira á Alnetinu