2021
Blessanir prestdæmisins
September/Október 2021


Kom, fylg mér

Blessanir prestdæmisins

Kenning og sáttmálar 107

hand pulling aside a curtain

Ljósmynd frá Getty Images

„Við tengjum oft kraft prestdæmisins of mikið við karlmenn í kirkjunni. Prestdæmið er kraftur og valdsumboð Guðs, veitt til sáluhjálpar og blessunar öllum ‒ körlum, konum og börnum.

Karlmaður getur kannski dregið gluggatjöldin frá til að hleypa hlýju sólarljósinu inn í herbergið, en hann á ekki sólina, birtuna eða þann varma sem hún færir. Blessanir prestdæmisins eru óendanlega meiri en sá sem beðinn er um að veita gjöfina.“

– Öldungur Neil L. Andersen, í Tólfpostulasveitinni, „Kraftur prestdæmisins,” aðalráðstefna, október 2013.

Umræður

Hvenær hafið þið fundið kraft prestdæmisins í lífi ykkar?