2021
Hvaða blessanir veitast hinum hjartahreinu?
September/Október 2021


Kom, fylg mér

Hvaða blessanir veitast hinum hjartahreinu?

Kenning og sáttmálar 94–97

Ljósmynd
men working on Kirtland Temple

Myndskreyting eftir Dan Burr

Í þessum hluta lærum við um boð Drottins til hinna fyrrtíma heilögu um að byggja musteri.

Hinir hjartahreinu skulu sjá Guð

Í kafla 97, lofar Drottinn hinum heilögu að ef þeir byggðu musteri og héldu því hreinu, þá „[skyldu] allir hjartahreinir, sem inn í það koma, … sjá Guð“ (vers 16). Eftir að hafa vitnað í þetta vers í aðalráðstefnuræðu, sagði öldungur David B. Haight (1906–2004), í Tólfpostulasveitinni:

„Rétt er að sumir hafi raunverulega séð frelsarann, en þegar leitað er í orðabók, lærum við að orðið sjá hefur margar aðrar merkingar, t.d. að koma til hans, skynja hann, þekkja hann og verk hans, gera sér grein fyrir mikilvægi hans og að skilja hann.

Himnesk fræðsla og blessanir sem þessar eru tiltækar okkur öllum.“1

Með hvaða hætti hafið þið séð Guð opinbera sig í musterinu?

Verkefni fyrir ritningarnám

Þessar ritningargreinar lýsa fleiri blessunum sem veitast hinum hjartahreinu:

Umræður

Hvað metið þið mest við að geta farið í musterið?

Heimildir

  1. David B. Haight, „Temples and Work Therein,“ Ensign, nóvember 1990, 61.

Prenta