2021
Ríga, Lettland
September/Október 2021


Kirkjan er hér

Ríga, Lettland

Ljósmynd
view of city of Riga, Latvia

Ljósmynd frá stock.adobe.com

Ríga, höfuðborg Lettlands, er hafnarborg, nærri ósum árinnar Dvínu. Fyrsta grein Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Lettlandi var stofnuð árið 1993 í Ríga. Nú eru höfuðstöðvar Baltneska trúboðsins í Ríga. Kirkjan í Lettlandi:

1.272 meðlimir

5 söfnuðir

1 trúboðsstöð

Samverustundir

Ljósmynd
family walking together in city

Eitthvað jafn einfalt og göngutúr í gegnum bæinn getur verið uppbyggileg afþreying. „Það kemur ekkert í staðinn fyrir samverustundir,“ segir Aleksandr Samigullin frá Ríga, sem nýtur þess að verja tíma með eiginkonu sinni, Svetlönu, og börnum þeirra.

Prenta