„Jóhannesarborg, Suður-Afríku,“ Líahóna, mars 2023.
Kirkjan er hér
Jóhannesarborg, Suður-Afríku
Ljósmynd frá Getty Images
Fyrstu trúboðarnir frá Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu komu til Suður-Afríku árið 1852. Frá þeim tíma hafa meðlimir þar sigrast á kynþátta- og menningarlegum hindrunum, til að byggja upp einingu og vináttu. Í dag hefur kirkjan í Suður-Afríku:
-
69.400 meðlimi (hér um bil)
-
17 stikur, 195 deildir og greinar, 4 trúboð
-
2 musteri (Jóhannesarborg og Durban) og 1 tilkynnt (Höfðaborg)
Blessuð með fagnaðarerindinu
Dimakatso Ramaisa (í miðju) í faðmi frænku sinnar Thuto (vinstra megin) og frænku hennar Lizzie Mohodisa (til hægri), segir að það hafi blessað þrjár kynslóðir að lifa eftir fagnaðarerindinu.
Ljósmynd frá Papama Tungela
Meira um kirkjuna í Suður-Afríku
-
Maður frá Suður-Afríku nær því markmiði sínu að fara í musterið.
-
Mormónsbók hefur varanleg áhrif á meðlimi í Suður-Afríku.
Persónulegt ritningarnám er hluti af lífi Síðari daga heilagra í Suður-Afríku, eins og hjá Síðari daga heilögum um allan heim.
Ritningarnám fjölskyldunnar er líka haft í fyrirrúmi hjá kirkjumeðlimum í Suður-Afríku.
Fjölskylda gengur á strandlengjunni nálægt Höfðaborg, með Table-fjall í bakgrunni.
Hópur kvenna kemur saman nálægt Durban-musterinu í Suður-Afríku fyrir vígslu þess.
Faðir í Jóhannesarborg, Suður-Afríku, kennir börnum sínum um efni kirkjunnar á netinu.
Durban-musterið í Suður-Afríku var vígt 16. febrúar 2020.
Öldungur Ronald A. Rasband og eiginkona hans heilsa meðlimum í Suður-Afríku eftir samkomu.