„Greftrunarhefðir Gyðinga,“ Líahóna, mars 2023.
Greftrunarhefðir Gyðinga
Lasarus, Marta og María voru systkini sem bjuggu í borginni Betaníu. Þau voru vinir frelsarans og hann heimsótti þau oft. Á ákveðnum tímapunkti í þjónustu sinni, fór Jesús frá Júdeu, þar sem Betanía var staðsett, því Gyðingar á svæðinu vildu drepa hann (sjá Jóhannes 10:39–40). Meðan Jesús var í burtu, veiktist Lasarus og dó og var grafinn samkvæmt hefð Gyðinga (sjá Jóhannes 11:1–17).
Þetta eru nokkrir af þeim siðum sem þeir hefðu líklega fylgt við dauða Lasarusar og greftrun.
Eftir að Jesús reisti Lasarus upp frá dauðum, höfðu lærisveinar hans ríka ástæðu til að vona, fremur en að syrgja aðeins missi ástvinar. Þeir gátu ekki neitað því, vegna Jesú Krists, að „gröfin hrósaði engum sigri og dauðinn hefði engan brodd“ (Mósía 16:7).