Mars 2023 Hlýð þú á hannVeggspjald með listaverki og ritningarversi. Velkomin í þessa útgáfuBonnie H. CordonSkjól frá storminumKynning á blaðinu og þemanu að finna frið í Kristi. Dieter F. Uchtdorf„Minn frið gef ég yður“Öldungur Uchtdorf segir frá skrefum sem við getum tekið til að finna hinn fyrirheitna frið frelsarans. John C. Pingree yngriHvernig guðleg sjálfsmynd hefur áhrif á það að tilheyra og verðaÖldungur Pingree kennir að við getum fundið að við tilheyrum er við reynum að þekkja Guð, treysta frelsara okkar og vinna verk þeirra. Kellie ChristensenFylgja fordæmi Krists: Annast hina nauðstödduHér er sagt frá nokkru af því sem Síðari daga heilagir gera til að hjálpa hinum nauðstöddu. Kirkjan er hérJóhannesarborg, Suður-AfríkuYfirlit yfir vöxt kirkjunnar í Suður-Afríku. Reglur hirðisþjónustuVon og trú í hirðisþjónustuVon og trú geta hjálpað okkur í hirðisþjónustu okkar og styrkt þá sem við þjónum. Helstu trúarreglurPrestdæmisblessanirHelstu reglur varðandi mismunandi tegundir prestdæmisblessana. Fyrirmynd trúarJosé G. FrancoÞú hefur alltaf vitað þaðHápunktar úr lífi venjulegs Síðari daga heilags. Frá Síðari daga heilögum Bettina MonniHjálp og von frá aðalráðstefnuNý móðir sem þjáist af fæðingarþunglyndi heyrir nákvæmlega þau skilaboð sem hún þurfti. Milla Ray Acevedo CarrascoÚtsýnið mitt ofan fráGöngukona fylgir hvatningu og lærir dýrmæta lexíu um þrautseigju. David PayneÁminning kirkjuklukknannaTrúboði sér eftir því að hafa ekki fylgt hvatningu sem hefði getað gefið áhugasömum munki meiri tíma til að fræðast um fagnaðarerindið. Alejandro ParadaAllt verður í lagiMaður er hughreystur af þjóni Drottins eftir skurðaðgerð á föður hans. Ungt fullorðið fólk Vaiangina SikahemaNokkur ráð til að horfast í augu við ógnvekjandi og óvissa framtíðÖldungur Sikahema miðlar nokkrum lexíum sem hann hefur lært um ævina um að takast á við ótta og óvissu. Maria Celeste Ramirez MendozaÞegar heimur minn myrkvaðist, snéri ég mér til KristsUng fullorðin kona segir frá því hvernig henni tókst að breyta sjónarhorni sínu í þrengingum. Fyrir foreldraTreysta á mátt Drottins og spámennHugmyndir fyrir foreldra til að kenna börnum sínum að nota tímarit kirkjunnar. Eldast trúfastlegaRichard M. RomneyKærleikurinn fellur aldrei úr gildi, jafnvel þótt við verðum öldruðÞrjár aldraðar konur, sem kallaðar eru til að þjóna sem Líknarfélagsforsætisráð, segja frá hugsunum sínum um þjónustu. Kom, fylg mér Kraftaverk JesúBonnie H. CordonMátturinn til að reisa uppKraftaverkið ígrundað sem Jesús gerði þegar hann reisti dóttur Jaírusar upp frá dauðum og merking þess fyrir líf okkar í dag. Hvernig getur frelsarinn hjálpað mér?Matteus 8 og Lúkas 7 segja frá því hvernig Drottinn hjálpar fólki í neyð. Hver er merking þess að vera kölluð af Drottni?Líkt og postularnir tólf í Matteusi 10, erum við líka kölluð og okkur lofað blessunum fyrir þjónustu okkar. Hvað merkir það að halda hvíldardaginn heilagan?Námshjálp fyrir lestur ykkar í Matteusi 12. Hvernig getur Kristur veitt mér mátt til að gera undursamlega hluti?Trú á Krist getur hjálpað okkur að gera kraftaverk. Greftrunarhefðir GyðingaHverjar voru sumar greftrunarhefðir á tíma Jesú? Nýja testamentið – ListaverkUpprisa LasarusarFallegt listaverk sem sýnir atriði tengd ritningunum. Íslandssíður Óendanlegt blessunarsvið Drottins Samtal um dýrmætar frásagnir