Tillaga að söngvum fyrir fjölskyldur
Tillaga að söngvum fyrir fjölskyldur
Tillaga að söngvum fyrir fjölskyldur
Fjölskyldur geta valið að nota eftirtalda sálma og barnasöngva í ritningarnámi fjölskyldunnar eða á fjölskyldukvöldi, til að styðja við kenningu sem kennd er í Mormónsbók. Börnin munu syngja marga þessarar söngva í námsbekkjum sínum í Barnafélaginu og á söngstundum.
Janúar
-
30. desember – 5. janúar (Kynningarsíður Mormónsbókar): „Sögur Mormónsbókar“ (Barnasöngbókin, 62)
-
6.–12. janúar (1. Nefí 1–7): „Boðorðin haldið“ (Barnasöngbókin, 68)
-
13.–19. janúar (1. Nefí 8–10): „Rannsaka og biðja“ (Barnasöngbókin, 66)
-
20.–26. janúar (1. Nefí 11–15): „Nefí hinn hugdjarfi” (Barnasöngbókin, 64)
Febrúar
-
27. janúar – 2. febrúar (1. Nefí 16–22): „Nefí hinn hugdjarfi“ (Barnasöngbókin, 64)
-
3.–9. febrúar (2. Nefí 1–5): „Lofsyngið honum“ (Sálmar, nr. 11)
-
10.–16. febrúar (2. Nefí 6–10): „Í faðmi frelsarans“ (Barnasöngbókin, 42)
-
17.–23. febrúar (2. Nefí 11–25): „Musterið“ (Barnasöngbókin, 99)
Mars
-
24. febrúar – 1. mars (2. Nefí 26–30): „Heilagur andi“ (Barnasöngbókin, 56)
-
2.–8. mars (2. Nefí 31–33): „Þegar ég skírist“ (Barnasöngbókin, 53)
-
9.–15. mars (Jakob 1–4): „Hyggni maðurinn og heimski maðurinn“ (Barnasöngbókin, 132)
-
16.–22. mars (Jakob 5–7): “Gjör allt þitt rétt“ (Barnasöngbókin, 80)
-
23.–29. mars (Enos–Orð Mormóns): „Bæn barns“ (Barnasöngbókin, 6)
Apríl
-
30. mars – 12. apríl (páskar): „Hósanna páskar“ (Líahóna, Barnavinur, apríl 2003, B8)
-
13.–19. apríl (Mósía 1–3): „Þegar við hjálpum“ (Barnasöngbókin, 108)
-
20.–26. apríl (Mósía 4–6): „Elskið hver annan“ (Barnasöngbókin, 74)
Maí
-
27. apríl – 3. maí (Mósía 7–10): „Sögur Mormónsbókar“ (Barnasöngbókin, 62)
-
4.–10. maí (Mósía 11–17): „Hetja vil ég vera“ (Barnasöngbókin, 85)
-
11.–17. maí (Mósía 18–24): „Skírnin“ (Barnasöngbókin, 54)
-
18.–24. maí (Mósía 25–28): „Hjálpa mér, faðir“ (Barnasöngbókin, 52)
-
25.–31. maí (Mósía 29–Alma 4): „Vitnisburður“ (Sálmar, nr. 37)
Júní
-
1.–7. júní (Alma 5–7): „,Fylg þú mér‘” (Sálmar, nr. 55)
-
8.–14. júní (Alma 8–12): „Við boðum heiminum sannleikann“ (Barnasöngbókin, 92)
-
15.–21. júní (Alma 13–16): „Fylgið spámanninum“ (Barnasöngbókin, 58)
-
22.–28. júní (Alma 17–22): „Kristniboði strax“ (Barnasöngbókin, 90)
Júlí
-
29. júní – 5. júlí (Alma 23–29): „Vér lútum höfði“ (Barnasöngbókin, 18)
-
6.–12. júlí (Alma 30–31): „Himnafaðir elskar mig“ (Barnasöngbókin, 16)
-
13.–19. júlí (Alma 32–35): „Trú“ (Barnasöngbókin, 50)
-
20.–26. júlí (Alma 36–38): „Er í lífsins orðum leita“ (Sálmar, nr. 106)
Ágúst
-
27. júlí – 2. ágúst (Alma 39–42): „Hve blíð eru boðorð Guðs“ (Sálmar, nr. 18)
-
3.–9. ágúst (Alma 43–52): „Heimilið er himni nær“ (Sálmar, nr. 111)
-
10.–16. ágúst (Alma 53–63): „Við boðum heiminum sannleikann“ (Barnasöngbókin, 92)
-
17.–23. ágúst (Helaman 1–6): „Hin lága, hljóðláta rödd“ (Líahóna, Barnavinur, apríl 2006, B13)
-
24.–30. ágúst (Helaman 7–12): „Fylgið spámanninum“ (Barnasöngbókin, 58)
September
-
31. ágúst – 6. september (Helaman 13–16): „Samúel segir frá Jesúbarninu“ (Vonarstjarnan, Barnastjarnan, desember 1992, 7)
-
7.–13. september (3. Nefí 1–7): „Mig langar að líkjast Jesú“ (Barnasöngbókin, 40)
-
14.–20. september (3. Nefí 8–11): „Þessi er minn elskaði sonur“ (Vonarstjarnan, Barnastjarnan, desember 1997, 4)
-
21.–27. september (3. Nefí 12–16): „Hyggni maðurinn og heimski maðurinn“ (Barnasöngbókin, 132)
Október
-
28. september – 11. október (3. Nefí 17–19): „Þýtt og rótt“ (Barnasöngbókin, 11)
-
12.–18. október (3. Nefí 20–26): „Fjölskyldur geta átt eilífð saman“ (Barnasöngbókin, 98)
-
19.–25. október (3. Nefí 27–4. Nefí): „Kirkja Jesú Krists“ (Barnasöngbókin, 48)
Nóvember
-
26. október – 1. nóvember (Mormón 1–6): „Elskið alla, Jesús bauð“ (Barnasöngbókin, 39)
-
2.–8. nóvember (Mormón 7–9): „Verið sönn“ (Barnasöngbókin, 81)
-
9.–15. nóvember (Eter 1–5): „Enni, axlir, hné og tær“ (Barnasöngbókin, 129)
-
16.–22. nóvember (Eter 6–11): „Ég þakka þér, faðir“ (Barnasöngbókin, 9)
-
23.–29. nóvember (Eter 12–15): „Trú“ (Barnasöngbókin, 50)
Desember
-
30. nóvember – 6. desember (Moróní 1–6): „Hjálpa mér, faðir“ (Barnasöngbókin, 52)
-
7.–13. desember 7–13 (Moróní 7–9): „Ég fylgi áformi Guðs“ (Barnasöngbókin, 86)
-
14.–20. desember (Moróní 10): „Rannsaka og biðja“ (Barnasöngbókin, 66)
-
21.–27. desember (jól): „Í jötu“ (Barnasöngbókin, 26)