Kennslubækur Barnafélags og samverustund
Tillaga að söngvum fyrir fjölskyldur


Tillaga að söngvum fyrir fjölskyldur

Tillaga að söngvum fyrir fjölskyldur

family singing

Tillaga að söngvum fyrir fjölskyldur

Fjölskyldur geta valið að nota eftirtalda sálma og barnasöngva í ritningarnámi fjölskyldunnar eða á fjölskyldukvöldi, til að styðja við kenningu sem kennd er í Mormónsbók. Börnin munu syngja marga þessarar söngva í námsbekkjum sínum í Barnafélaginu og á söngstundum.

Janúar

  • 30. desember – 5. janúar (Kynningarsíður Mormónsbókar):Sögur Mormónsbókar“ (Barnasöngbókin, 62)

  • 6.–12. janúar (1. Nefí 1–7):Boðorðin haldið“ (Barnasöngbókin, 68)

  • 13.–19. janúar (1. Nefí 8–10):Rannsaka og biðja“ (Barnasöngbókin, 66)

  • 20.–26. janúar (1. Nefí 11–15):Nefí hinn hugdjarfi” (Barnasöngbókin, 64)

Febrúar

  • 27. janúar – 2. febrúar (1. Nefí 16–22):Nefí hinn hugdjarfi“ (Barnasöngbókin, 64)

  • 3.–9. febrúar (2. Nefí 1–5):Lofsyngið honum“ (Sálmar, nr. 11)

  • 10.–16. febrúar (2. Nefí 6–10):Í faðmi frelsarans“ (Barnasöngbókin, 42)

  • 17.–23. febrúar (2. Nefí 11–25):Musterið“ (Barnasöngbókin, 99)

Mars

Apríl

  • 30. mars – 12. apríl (páskar):Hósanna páskar“ (Líahóna, Barnavinur, apríl 2003, B8)

  • 13.–19. apríl (Mósía 1–3):Þegar við hjálpum“ (Barnasöngbókin, 108)

  • 20.–26. apríl (Mósía 4–6):Elskið hver annan“ (Barnasöngbókin, 74)

Maí

  • 27. apríl – 3. maí (Mósía 7–10):Sögur Mormónsbókar“ (Barnasöngbókin, 62)

  • 4.–10. maí (Mósía 11–17):Hetja vil ég vera“ (Barnasöngbókin, 85)

  • 11.–17. maí (Mósía 18–24):Skírnin“ (Barnasöngbókin, 54)

  • 18.–24. maí (Mósía 25–28):Hjálpa mér, faðir“ (Barnasöngbókin, 52)

  • 25.–31. maí (Mósía 29–Alma 4):Vitnisburður“ (Sálmar, nr. 37)

Júní

Júlí

Ágúst

  • 27. júlí – 2. ágúst (Alma 39–42):Hve blíð eru boðorð Guðs“ (Sálmar, nr. 18)

  • 3.–9. ágúst (Alma 43–52):Heimilið er himni nær“ (Sálmar, nr. 111)

  • 10.–16. ágúst (Alma 53–63):Við boðum heiminum sannleikann“ (Barnasöngbókin, 92)

  • 17.–23. ágúst (Helaman 1–6):Hin lága, hljóðláta rödd“ (Líahóna, Barnavinur, apríl 2006, B13)

  • 24.–30. ágúst (Helaman 7–12):Fylgið spámanninum“ (Barnasöngbókin, 58)

September

  • 31. ágúst – 6. september (Helaman 13–16):Samúel segir frá Jesúbarninu“ (Vonarstjarnan, Barnastjarnan, desember 1992, 7)

  • 7.–13. september (3. Nefí 1–7):Mig langar að líkjast Jesú“ (Barnasöngbókin, 40)

  • 14.–20. september (3. Nefí 8–11):Þessi er minn elskaði sonur“ (Vonarstjarnan, Barnastjarnan, desember 1997, 4)

  • 21.–27. september (3. Nefí 12–16):Hyggni maðurinn og heimski maðurinn“ (Barnasöngbókin, 132)

Október

Nóvember

Desember