Verið sönn
Ákveðið
1Orð spámanns eru ætíð skýr,
svo einföld og skýr:
„Verið sönn, verið sönn
í verki og leik,
jafnt nóttu sem dag.
Verið sönn, verið sönn
í sérhverri önn.
Lag og texti: Joseph Ballantyne, 1868–1944
Íslensk þýðing: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka