Vorblóm
Leikandi
1Út um gluggann gægðist ég,
gat þá að sjá
blómin litlu brosa
blíð og smá.
Leyfa vildi vorið mér að sjá
veldi sitt og dýrð hér jörðu á.
Blóm og tré og grös öll, þau gleðjast nú,
og glöð einnig verðum ég og þú.
Já, vorið veitult er,
vermir það enn mig.
Gott er því að ganga gullinn vorstig.
Gerið hreyfingar sakvæmt orðunum.
Texti: Georgia W. Bello, f. 1924. © 1957 IRI
Íslensk þýðing: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka
Lag: Georgia W. Bello, f. 1924; úts. Betty Lou Cooney, f. 1924. © 1957, 1989 IRI