Tónlist
Þökk sé Drottni


Þökk sé Drottni

Ljúflega

1Þökk til Drottins þulin sé,

því hann lætur allt í té.

2Sjón og heyrn og hönd og fót,

heilleg klæði, fæðubót.

3Föður, móður, börnin blíð,

blessun lífs á hverri tíð.

4Þökk til Drottins þulin sé,

því hann lætur allt í té.

Texti: Robert Louis Stevenson, 1850–1894

Íslensk þýðing: Bjarni Valtýr Guðjónsson

Lag: Franz Joseph Haydn, 1732–1809

Sálmarnir 92:1

1. Þessaloníkubréf 5:18