Hyggni maðurinn og heimski maðurinn
Hressilega
1Sá hyggni byggði´ á bjargi húsið sitt,
sá hyggni byggði´ á bjargi húsið sitt,
sá hyggni byggði´ á bjargi húsið sitt,
svo kom regn og flaumurinn féll.
2Og regnið féll og flóðið kom upp,
og regnið féll og flóðið kom upp,
og regnið féll og flóðið kom upp,
en húsið á bjarginu stóð.
3Á sandi byggði sá heimski húsið sitt,
á sandi byggði sá heimski húsið sitt,
á sandi byggði sá heimski húsið sitt,
svo kom regn og flaumurinn féll.
4Og regnið féll og flóðið kom upp,
og regnið féll og flóðið kom upp,
og regnið féll og flóðið kom upp,
og húsið á sandinum sökk.
Hreyfing:
Bjarg: Setja hægri hnefa þétt í lófa vinstri handar.
Regn: Rétta hendur hátt upp, láta þær falla og hreyfa fingur um leið.
Flóð: Lyfta höndum með lófana upp.
Sandur: Hreyfa fingur og arma fram og aftur.
Sökk: Hreyfa arma eins og öldur hvolfist yfir húsið.
Lag og texti: Suðrænt þjóðlag
Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson